Íhuga mál vegna fasteignagjaldanna 31. ágúst 2012 06:00 Pétur J. eiríksson Portus ehf., rekstrarfélag Hörpu, íhugar að sækja rétt sinn fyrir dómsstólum vegna álagningar fasteignagjalda. Fyrirtækið hefur fengið lögfræðiálit sem sýnir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, fram á ólögmæti álagningarinnar. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, staðfestir að álitið sé komið í hús, en vill ekki tjá sig um innihald þess. „Við munum ræða innihaldið við eigendur okkar og taka afstöðu um næstu skref, vonandi fyrir 15. september." Spurður hver þau skref gætu verið segir hann: „Það er að gera ekki neitt, eða að taka málið áfram til Þjóðskrár eða dómstóla." Eins og fram hefur komið gerðu áætlanir um rekstur Hörpu, sem eigendur lögðu blessun sína yfir, ráð fyrir að fasteignagjöld yrðu ekki hærri en 180 milljónir króna. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar er að miða skuli við byggingarkostnað, en ekki nýtingarkostnað, og fasteignagjöld séu því 335 milljónir króna. Harpa er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér og tap á rekstri verður 407 milljónir króna í ár. Óljóst er hvernig eigendur bregðast við lögfræðiálitinu, en samkvæmt heimildum blaðsins telur Portus það þess eðlis að dómsmál gæti skilað árangri. Málaferli vegna greiðslu gjaldanna til annars eigandans, Reykjavíkurborgar, gætu því verið í uppsiglingu.- kóp Fréttir Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Portus ehf., rekstrarfélag Hörpu, íhugar að sækja rétt sinn fyrir dómsstólum vegna álagningar fasteignagjalda. Fyrirtækið hefur fengið lögfræðiálit sem sýnir, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, fram á ólögmæti álagningarinnar. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar, staðfestir að álitið sé komið í hús, en vill ekki tjá sig um innihald þess. „Við munum ræða innihaldið við eigendur okkar og taka afstöðu um næstu skref, vonandi fyrir 15. september." Spurður hver þau skref gætu verið segir hann: „Það er að gera ekki neitt, eða að taka málið áfram til Þjóðskrár eða dómstóla." Eins og fram hefur komið gerðu áætlanir um rekstur Hörpu, sem eigendur lögðu blessun sína yfir, ráð fyrir að fasteignagjöld yrðu ekki hærri en 180 milljónir króna. Úrskurður yfirfasteignamatsnefndar er að miða skuli við byggingarkostnað, en ekki nýtingarkostnað, og fasteignagjöld séu því 335 milljónir króna. Harpa er í eigu ríkis og Reykjavíkurborgar. Rekstur Hörpu stendur ekki undir sér og tap á rekstri verður 407 milljónir króna í ár. Óljóst er hvernig eigendur bregðast við lögfræðiálitinu, en samkvæmt heimildum blaðsins telur Portus það þess eðlis að dómsmál gæti skilað árangri. Málaferli vegna greiðslu gjaldanna til annars eigandans, Reykjavíkurborgar, gætu því verið í uppsiglingu.- kóp
Fréttir Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira