Greinir ösku í kílómetra fjarlægð 12. júlí 2012 08:00 AVoiD Tækið er fest á hlið flugvélarinnar og sendir upplýsingar í stjórnklefa vélarinnar.mynd/NILU Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið prófanir á öskunema sem á að lágmarka áhættu flugfarþega þegar flogið er um svæði mettað af eldfjallaösku. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 og afleiðingar þess er stór þáttur í að þessi tækni er prófuð nú. Þegar gaus í Eyjafjallajökli lagðist öskuský yfir Atlantshafið og meginland Evrópu svo flugfélög urðu að fresta yfir 100.000 flugferðum til og frá Evrópu og innan álfunnar. Samkvæmt Norsku loftrannsóknarstofnuninni (NILU) var enginn áhugi á tækninni áður en gaus í Eyjafjallajökli. Búnaðurinn, sem kallaður er AVOID, sendir innrauðar myndir í stjórnklefa flugvélarinnar. Þar getur flugstjóri greint öskuský í allt að 100 kílómetra fjarlægð og gert nauðsynlegar ráðstafanir í tæka tíð. Tækið er fest á hlið flugvélarinnar. Prófanirnar verða gerðar með því að nota sand úr Sahara-eyðimörkinni til að líkja eftir eldfjallaösku. Notuð verður Airbus A340-þota til tilraunanna. Næsta skref prófananna verður að fljúga búnaðinum nærri gjósandi eldfjalli.- bþh Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet hefur hafið prófanir á öskunema sem á að lágmarka áhættu flugfarþega þegar flogið er um svæði mettað af eldfjallaösku. Eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 og afleiðingar þess er stór þáttur í að þessi tækni er prófuð nú. Þegar gaus í Eyjafjallajökli lagðist öskuský yfir Atlantshafið og meginland Evrópu svo flugfélög urðu að fresta yfir 100.000 flugferðum til og frá Evrópu og innan álfunnar. Samkvæmt Norsku loftrannsóknarstofnuninni (NILU) var enginn áhugi á tækninni áður en gaus í Eyjafjallajökli. Búnaðurinn, sem kallaður er AVOID, sendir innrauðar myndir í stjórnklefa flugvélarinnar. Þar getur flugstjóri greint öskuský í allt að 100 kílómetra fjarlægð og gert nauðsynlegar ráðstafanir í tæka tíð. Tækið er fest á hlið flugvélarinnar. Prófanirnar verða gerðar með því að nota sand úr Sahara-eyðimörkinni til að líkja eftir eldfjallaösku. Notuð verður Airbus A340-þota til tilraunanna. Næsta skref prófananna verður að fljúga búnaðinum nærri gjósandi eldfjalli.- bþh
Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira