Málarekstur gegn SFO hefur ekki áhrif 15. júní 2012 06:00 Vincents Tchenguiz. Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), framkvæmdi í mars í fyrra húsleitir á ýmsum stöðum vegna rannsóknar sinnar á lánveitingum Kaupþings til bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz. Bræðurnir fóru síðar í staðfestingarmál til að fá úr því skorið hvort að SFO hefði brotið reglur þegar húsleit var gerð hjá þeim, þeir voru handteknir og færðir til yfirheyrslu ásamt nokkrum fyrrum yfirmönnum Kaupþings og starfsmönnum Roberts. Auk þess vildu þeir fá úr því skorið hvort reglur um meðferð gagna hefðu verið brotnar. Nú er beðið niðurstöðu dómstóla í málinu og er talið að hún sé væntanleg mjög bráðlega. Embætti sérstaks saksóknara hefur oft verið spyrt við þetta mál í umræðunni, enda tóku starfsmenn þess þátt í aðgerðunum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir hins vegar að málið byggi ekki að neinu leyti á gögnum frá embættinu og að það muni ekki hafa nein áhrif á rannsóknir þess. „Það hefur aðallega verið fjallað um gögn sem SFO fékk í Bretlandi frá endurskoðunarfyrirtæki sem unnið hefur fyrir slitastjórn Kaupþings. Í yfirlýsingum SFO hafa heldur ekki komið fram neinar athugasemdir gagnvart okkur. Við vorum í töluvert miklum yfirheyrslum núna seint í vetur, sem voru framkvæmdar af SFO og við áttum aðild að. Ég reikna með að ef einhverjum vandkvæðum hjá embætti sérstaks saksóknara væri orsök þess að þeir væru í vandræðum með sín mál þá væru hnökrar á því samstarfi. Svo er ekki," segir Ólafur Þór. Fréttir Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), framkvæmdi í mars í fyrra húsleitir á ýmsum stöðum vegna rannsóknar sinnar á lánveitingum Kaupþings til bræðranna Vincents og Roberts Tchenguiz. Bræðurnir fóru síðar í staðfestingarmál til að fá úr því skorið hvort að SFO hefði brotið reglur þegar húsleit var gerð hjá þeim, þeir voru handteknir og færðir til yfirheyrslu ásamt nokkrum fyrrum yfirmönnum Kaupþings og starfsmönnum Roberts. Auk þess vildu þeir fá úr því skorið hvort reglur um meðferð gagna hefðu verið brotnar. Nú er beðið niðurstöðu dómstóla í málinu og er talið að hún sé væntanleg mjög bráðlega. Embætti sérstaks saksóknara hefur oft verið spyrt við þetta mál í umræðunni, enda tóku starfsmenn þess þátt í aðgerðunum. Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir hins vegar að málið byggi ekki að neinu leyti á gögnum frá embættinu og að það muni ekki hafa nein áhrif á rannsóknir þess. „Það hefur aðallega verið fjallað um gögn sem SFO fékk í Bretlandi frá endurskoðunarfyrirtæki sem unnið hefur fyrir slitastjórn Kaupþings. Í yfirlýsingum SFO hafa heldur ekki komið fram neinar athugasemdir gagnvart okkur. Við vorum í töluvert miklum yfirheyrslum núna seint í vetur, sem voru framkvæmdar af SFO og við áttum aðild að. Ég reikna með að ef einhverjum vandkvæðum hjá embætti sérstaks saksóknara væri orsök þess að þeir væru í vandræðum með sín mál þá væru hnökrar á því samstarfi. Svo er ekki," segir Ólafur Þór.
Fréttir Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira