Konurnar hafa ekki allar efni á aðgerð 24. mars 2012 08:00 PIP Fjarlægður á landspítalanum Saga Ýrr lýsir sumum púðunum sem teknir voru úr brjóstum kvennanna á LSH eins og appelsínumarmelaði.Fréttablaðið/vilhelm Ekki hafa allar þær konur sem eru með PIP-púða í brjóstum sínum efni á því að láta fjarlægja púðana á Landspítalanum. Þetta segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögfræðingur kvennanna. Þrátt fyrir að ríkið komi til móts við konur sem vilja láta fjarlægja púðana úr brjóstum sínum, þurfa þær samt sem áður að greiða lágmarksgjald fyrir aðgerðina, sem er 30 þúsund krónur. „Svo er maður hræddur um konurnar sem eru með púða en þora ekki að láta fjarlægja þá vegna þess að þær vilja ekki enda brjóstalausar. Þær hafa einfaldlega ekki efni á því að fá nýja púða," segir Saga. Eins og fram hefur komið verða nýir púðar ekki settir í konurnar í sömu aðgerð, þó þær greiði sjálfar fyrir þá. Búið er að fjarlægja PIP-púða úr ellefu konum á Landspítalanum og eru áætlaðar fleiri aðgerðir út næsta mánuð. Sumir púðarnir eru komnir í mauk og hafa aðgerðirnar reynst mun umfangsmeiri en búist var við í fyrstu, að sögn Sögu. „Það eru mjög slæm tilvik," segir Saga. „En sem betur fer eru þeir ekki allir svona slæmir." Henni finnst líklegt að fleiri tugir kvenna muni fara í formlega lögsókn á hendur Jens Kjartanssyni lýtalækni, sem bæði flutti inn PIP-púðana og setti þá í konurnar, þegar aðgerðunum lýkur. - sv PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Ekki hafa allar þær konur sem eru með PIP-púða í brjóstum sínum efni á því að láta fjarlægja púðana á Landspítalanum. Þetta segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögfræðingur kvennanna. Þrátt fyrir að ríkið komi til móts við konur sem vilja láta fjarlægja púðana úr brjóstum sínum, þurfa þær samt sem áður að greiða lágmarksgjald fyrir aðgerðina, sem er 30 þúsund krónur. „Svo er maður hræddur um konurnar sem eru með púða en þora ekki að láta fjarlægja þá vegna þess að þær vilja ekki enda brjóstalausar. Þær hafa einfaldlega ekki efni á því að fá nýja púða," segir Saga. Eins og fram hefur komið verða nýir púðar ekki settir í konurnar í sömu aðgerð, þó þær greiði sjálfar fyrir þá. Búið er að fjarlægja PIP-púða úr ellefu konum á Landspítalanum og eru áætlaðar fleiri aðgerðir út næsta mánuð. Sumir púðarnir eru komnir í mauk og hafa aðgerðirnar reynst mun umfangsmeiri en búist var við í fyrstu, að sögn Sögu. „Það eru mjög slæm tilvik," segir Saga. „En sem betur fer eru þeir ekki allir svona slæmir." Henni finnst líklegt að fleiri tugir kvenna muni fara í formlega lögsókn á hendur Jens Kjartanssyni lýtalækni, sem bæði flutti inn PIP-púðana og setti þá í konurnar, þegar aðgerðunum lýkur. - sv
PIP-brjóstapúðar Lýtalækningar Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira