Ástrós og Hafþór keilufólk ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2012 18:45 Mynd af Ásdísi/B&B Kristinsson ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Helstu afrek Ástrósar á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitill para ásamt Stefáni Claessen, fjórða sæti á slandsmeistaramótinu og annað sætið á Íslandsmóti liða með liði sínu ÍR-Buff. Ástrós átti sæti í landsliði Íslands sem tók þátt í Evrópumóti landsliða en mótið fór fram í Tilburg í Hollandi í júní. Þá hefur Ástrós verið góð fyrirmynd ungra keilara. Helstu afrek Hafþórs á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð, hann varð Svíþjóðarmeistari í þriggja manna liðakeppni, þriðja sæti SM-elite meistarakeppni í Svíþjóð og í öðru sæti í sænsku deildarkeppninni með liði sínu Team Pergamon. Hafþór varð í 27. sæti af 208 keppendum á Evrópumóti landsliða sem fram fór í Austurríki og í 14. sæti af 42 keppendum á Evrópumóti landsmeistara. Hafþór varð Reykjavíkurmeistari og Íslandsmeistari í tvímenningi ásamt Einari Má Björnssyni. Í nóvember tók Hafþór þátt í sterku atvinnumanna móti (World series) í Las Vegas og varð í 84. sæti af 264 keppendum. Í tvímenningskeppni endaði hann í 17. sæti af 66 tvímenningum. Á árinu lék Hafþór einn 300 leik og hefur því 11 sinnum leikið fullkominn leik á sínum ferli. Innlendar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
ÍR-ingarnir Ástrós Pétursdóttir og Hafþór Harðarson hafa verið valin íþróttakona- og maður ársins 2012 í keilu. Helstu afrek Ástrósar á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitill para ásamt Stefáni Claessen, fjórða sæti á slandsmeistaramótinu og annað sætið á Íslandsmóti liða með liði sínu ÍR-Buff. Ástrós átti sæti í landsliði Íslands sem tók þátt í Evrópumóti landsliða en mótið fór fram í Tilburg í Hollandi í júní. Þá hefur Ástrós verið góð fyrirmynd ungra keilara. Helstu afrek Hafþórs á árinu 2012 eru Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð, hann varð Svíþjóðarmeistari í þriggja manna liðakeppni, þriðja sæti SM-elite meistarakeppni í Svíþjóð og í öðru sæti í sænsku deildarkeppninni með liði sínu Team Pergamon. Hafþór varð í 27. sæti af 208 keppendum á Evrópumóti landsliða sem fram fór í Austurríki og í 14. sæti af 42 keppendum á Evrópumóti landsmeistara. Hafþór varð Reykjavíkurmeistari og Íslandsmeistari í tvímenningi ásamt Einari Má Björnssyni. Í nóvember tók Hafþór þátt í sterku atvinnumanna móti (World series) í Las Vegas og varð í 84. sæti af 264 keppendum. Í tvímenningskeppni endaði hann í 17. sæti af 66 tvímenningum. Á árinu lék Hafþór einn 300 leik og hefur því 11 sinnum leikið fullkominn leik á sínum ferli.
Innlendar Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira