Murray vann loks á Wimbledon | Del Potro nældi í brons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2012 15:19 Nordicphotos/Getty Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun. Tennis Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann í dag gullverðlaun fyrir hönd Breta í einliðaleik karla í tenniskeppni Ólympíuleikanna. Murray hafði betur gegn Roger Federer í úrslitaleiknum. Kapparnir mættust einnig í úrslitaleik Wimbledon-mótsins fyrir fjórum vikum þar sem Svisslendingurinn hafði betur. Í dag hafði Murray frumkvæðið en lokatölurnar urðu 6-2, 6-1 og 6-4. Segja má að flest hafi fallið með Murray sem var dyggilega studdur af löndum sínum á aðalvellinum í dag. Skotinn spilaði frábæran tennis og Federer, sem vantar aðeins Ólympíugullverðlaun í einliðaleik í verðlaunasafn sitt, átti engin svör. Murray tryggði sér sigur í síðustu lotunni með tveimur ásum áður en hann stökk upp í stúku og fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni. Argentínumaðurinn Juan Martin del Potro nældi í bronsverðlaun eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic 7-5 og 6-4. Dagsverkið hjá Murray er þó aðeins hálfnað því framundan er úrslitaleikur hans og Lauru Robson í tvenndarleik. Þar mæta Bretarnir Max Mirnyi og Victoriu Azarenku frá Hvíta-Rússlandi. Bretar hafa nú unnið til sextán gullverðlauna og 31 verðlauna samtals. Þeir eru í þriðja sæti á eftir Kína og Bandaríkjunum sem eru í sérflokki með 57 og 55 verðlaun.
Tennis Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira