Fimm skattahæstu greiddu samtals 680 milljónir í opinber gjöld 25. júlí 2012 19:08 Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Fimm skattahæstu einstaklingar landsins greiða samtals yfir sexhundruð og áttatíu milljónir króna í opinber gjöld. Það er níutíu milljónum meira en í fyrra. Ríkisskattstjóri birti í dag álagningarseðla fyrir árið 2011. Samtals greiða Íslendingar 228 milljarða króna í almennan tekjuskatt og útsvar og hækkar sú tala um 13,5 prósent frá því í fyrra. Þorsteinn Hjaltested er skattakóngur árins og er það annað árið í röð en hann er jafnan kenndur við vatnsendalandið í Kópavogi og greiðir rúmar 185 milljónir króna í skatt. Í öðru sæti er Guðbjörg Astrid Skúladóttir stofnandi Klassíska listandsskólans með tæpar 140 milljónir og í þriðja sæti er Frímann Elvar Guðjónsson viðskiptafræðingur úr hafnafirði með tæpar 130 milljónir. Á hæla hans kemur fyrrum skattadrottningin Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagsins í Vestmannaeyjum en samkvæmt upphaflegum lista sem ríkisskattstjóri sendi frá sér var hún ásamt öðru landsbyggðarfólki ekki á lista, sá listi var hins vegar leiðréttur eftir hádegi. Í fimmta sæti er síðan Poul Jansen, tæplega áttræður Reykvíkingur en hann greiðir tæplega 114 milljónir króna í skatt. Á listanum yfir fimmtíu hæstu gjaldendur er einnig að finna áhrifafólk innan íslensks viðskiptalífs, svo sem Skúla Mogensen eiganda MP banka og Wow air, en hann greiðir tæpar 85 milljónir, sem er þó 27 milljónum minna en í fyrra. Þá greiðir Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja tæpar 70 milljónir og Hörður arnarson forstjóri Landsvirkjunar 56. Bjarni Ármannson fyrrum bankastjóri er einnig ofarlega á blaði með 47 milljónir og Ársæll Valfells viðskiptafræðingur situr í fimmtánda sæti með 67 milljónir króna.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira