Murray réði ekki við tilfinningarnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2012 17:38 Nordic Photos / Getty Images Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray tapaði fyrir Roger Federer sem var að vinna þennan titil í sjöunda sinn á ferlinum. Murray varð í dag fyrsti Bretinn til að keppa til úrslita í einliðaleik karla siðan 1938. „Ég ætla að reyna þetta - það verður ekki auðvelt," sagði hann áður en hann brotnaði niður í viðtalinu. Honum tókst svo að óska Federer til hamingju og þakkaði svo bæði sínu fólki sem og áhofendunum sjálfum. „Það tala allir um það hversu mikil pressa fylgir því að spila á Wimbledon. En það er ekki vegna áhorfendanna - það er þeim að þakka hveru sérstakt það er að spila hér," sagði hann svo. Federer sagði svo sjálfur að Murray ætti allt gott skilið. „Andy mun vinna að minnsta kosti eitt stórmót," sagði hann. „Ég hef sjálfur saknað þess að spila í þessum úrslitaleik og það var frábært að fá að upplifa það aftur. Mér finnst að ég hafi náð mínu allra besta fram í síðustu viðureignum eftir misjafnt gengi síðustu ár. Þetta er því kærkominn sigur." Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Andy Murray átti mjög erfitt með sig í viðtali við BBC eftir að hafa tapað úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray tapaði fyrir Roger Federer sem var að vinna þennan titil í sjöunda sinn á ferlinum. Murray varð í dag fyrsti Bretinn til að keppa til úrslita í einliðaleik karla siðan 1938. „Ég ætla að reyna þetta - það verður ekki auðvelt," sagði hann áður en hann brotnaði niður í viðtalinu. Honum tókst svo að óska Federer til hamingju og þakkaði svo bæði sínu fólki sem og áhofendunum sjálfum. „Það tala allir um það hversu mikil pressa fylgir því að spila á Wimbledon. En það er ekki vegna áhorfendanna - það er þeim að þakka hveru sérstakt það er að spila hér," sagði hann svo. Federer sagði svo sjálfur að Murray ætti allt gott skilið. „Andy mun vinna að minnsta kosti eitt stórmót," sagði hann. „Ég hef sjálfur saknað þess að spila í þessum úrslitaleik og það var frábært að fá að upplifa það aftur. Mér finnst að ég hafi náð mínu allra besta fram í síðustu viðureignum eftir misjafnt gengi síðustu ár. Þetta er því kærkominn sigur."
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu