Hrímnir frá Ósi efstur í milliriðli B-flokks gæðinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2012 21:00 Hrímnir frá Ósi og Guðmundur Björgvinsson. Mynd / Eiðfaxi.is Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Guðmundur Björgvinsson á Hrímni frá Ósi fékk hæstu einkunn í milliriðli B-flokks gæðinga en keppni flokknum var sú síðasta á dagskrá á Hvammsvellinum í Víðidal á landsmóti hestamanna í kvöld. Þrjátíu efstu hestarnir úr forkeppninni í gær öttu kappi og gerðu hvað þeir gátu á fjórum gangtegundum. Hrímir frá Ósi og Loki frá Selfossi hlutu báðir 8,89 í einkunn en Hrímnir hreppti efsta sætið á aukastöfum. Keppnin í dag gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Hestur Berglindar Ragnarsdóttur, Frakkur frá Laugavöllum, rann til í beygju og féll með þeim afleiðingum að Berglind viðbeinsbrotnaði. Niðurstöður milliriðilsins má sjá hér að neðan. B-úrslit flokksins fara fram á föstudag og A-úrslit á sunnudag. 1 Hrímnir frá Ósi / Guðmundur Björgvinsson 8,89 2 Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson 8,89 3 Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon 8,74 4 Álfur frá Selfossi / Christina Lund 8,70 5 Freyðir frá Leysingjastöðum II / Ísólfur Líndal Þórisson 8,63 6 Sveigur frá Varmadal / Hulda Gústafsdóttir 8,60 7 Stefnir frá Þjóðólfshaga 1 / Viðar Ingólfsson 8,59 8 Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson 8,58 9 Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson 8,58 10 Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon 8,56 11 Segull frá Mið-Fossum 2 / Viðar Ingólfsson 8,56 12 Fura frá Enni / Árni Björn Pálsson 8,55 13 Gaumur frá Dalsholti / Guðmundur Björgvinsson 8,55 14 Klerkur frá Bjarnanesi 1 / Eyjólfur Þorsteinsson 8,54 15 Eldjárn frá Tjaldhólum / Halldór Guðjónsson 8,52 16 Náttar frá Vorsabæjarhjáleigu / Anna S. Valdemarsdóttir 8,51 17 Möller frá Blesastöðum 1A / Helga Una Björnsdóttir 8,50 18 Sleipnir frá Kverná / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,50 19 Stígandi frá Stóra-Hofi / Ólafur Ásgeirsson 8,47 20 Njáll frá Friðheimum / Hinrik Bragason 8,47 21 Jódís frá Ferjubakka 3 / Hulda Finnsdóttir 8,46 22 Klængur frá Skálakoti / Vignir Siggeirsson 8,42 23 Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth 8,41 24 Bliki annar frá Strönd / Lena Zielinski 8,39 25 Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,36 26 Dögg frá Steinnesi / Ólafur Ásgeirsson 8,34 27 Sóllilja frá Álfhólum / Sara Ástþórsdóttir 8,31 28 Dáti frá Hrappsstöðum / John Sigurjónsson 8,04 29-30 Frakkur frá Laugavöllum / Berglind Ragnarsdóttir 0,00 29-30 Krít frá Miðhjáleigu / Leó Geir Arnarson 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira