Teitur á Hróarskeldu efstur að loknum milliriðli í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2012 21:00 Mynd / Eiðfaxi.is Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Teitur Árnason og Hróarskeldu frá Hafsteinsstöðum höfnuðu í efsta sæti milliriðils ungmennaflokksins á Landsmóti hestamanna í Víðidal sem lauk síðdegis í dag. Teitur og Hróarskelda hlutu 8,61 í einkunn en í öðru sæti komu Ásmundur Ernir Snorrason og Reyr frá Melabergi með 8,54. Sjö efstu keppendurnir tryggðu sér sæti í A-úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Næstu átta sæti gáfu sæti í B-úrslitunum sem fram fara á föstudag. Efsta sætið í B-úrslitum gefur áttunda og síðasta sætið inn í A-úrslit sunnudagsins.Úrslitin í dag. 1. Teitur Árnason FÁKUR Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,61 2. Ásmundur Ernir Snorrason MÁNI Reyr frá Melabergi 8,54 3. Arnar Bjarki Sigurðarson SLEIPNIR Kaspar frá Kommu 8,51 4. Ragnar Tómasson FÁKUR Sleipnir frá Árnanesi 8,47 5. Ellen María Gunnarsdóttir ANDVARI Lyfting frá Djúpadal 8,45 6. Júlía Lindmark FÁKUR Lómur frá Langholti 8,45 7. Kári Steinsson FÁKUR Tónn frá Melkoti 8,45 8. Anna Kristín Friðriksdóttir HRINGUR Glaður frá Grund 8,45 9. Lilja Ósk Alexandersdóttir HÖRÐUR Hróður frá Laugabóli 8,44 10. Birgitta Bjarnadóttir GEYSIR Blika frá Hjallanesi 1 8,44 11. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal FÁKUR Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,44 12. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir GEYSIR Glíma frá Bakkakoti 8,43 13. Finnur Ingi Sölvason GNÝFARI Fursti frá Stóra-Hofi 8,43 14. Arna Ýr Guðnadóttir FÁKUR Þróttur frá Fróni 8,42 15. Hjörvar Ágústsson GEYSIR Gára frá Snjallsteinshöfða 1 8,39 16. Kristín Ísabella Karelsdóttir FÁKUR Sýnir frá Efri-Hömrum 8,38 17. Fanndís Viðarsdóttir LÉTTIR Björg frá Björgum 8,37 18. Erla Katrín Jónsdóttir FÁKUR Flipi frá Litlu-Sandvík 8,37 19. Ástríður Magnúsdóttir STÍGANDI Rá frá Naustanesi 8,35 20. Ragnar Bragi Sveinsson FAXI Hávarður frá Búðarhóli 8,35 21. Elin Ros Sverrisdottir SMÁRI Rakel frá Ásatúni 8,34 22. Sigríður María Egilsdóttir SÖRLI Garpur frá Dallandi 8,34 23. Björgvin Helgason LÉTTIR Amanda Vala frá Skriðulandi 8,33 24. Hanna Rún Ingibergsdóttir SÖRLI Hlýr frá Breiðabólsstað 8,32 25. Oddur Ólafsson LJÚFUR Lyfting frá Þykkvabæ I 8,32 26. María Gyða Pétursdóttir HÖRÐUR Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,3 27. Emil Fredsgaard Obelitz GEYSIR Freymóður frá Feti 8,28 28. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir GEYSIR Léttir frá Lindarbæ 8,28 29. Harpa Rún Ásmundsdóttir GLAÐUR Spói frá Skíðbakka I 8,27 30. Edda Hrund Hinriksdóttir FÁKUR Hængur frá Hæl 8,23 31. Lárus Sindri Lárusson GUSTUR Þokkadís frá Efra-Seli 8,2 32. Alexandra Ýr Kolbeins SÓTI Lyfting frá Skrúð 8,15 33. Helena Aðalsteinsdóttir SMÁRI Trausti frá Blesastöðum 1A 7,76
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Ricky Hatton dáinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira