Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júní 2012 20:02 Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir. Reykjavík Trúmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir.
Reykjavík Trúmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira