Sigurbjörn og vekringar hans unnu báðar skeiðkappreiðarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. júní 2012 22:01 Sigurbjörn með vekringa sína að lokinni verðlaunaafhendingu á Hvammsvelli. Mynd / Eiðfaxi.is Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sjá meira
Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal sigraði í 150 metra skeiðkappreiðum á Landsmóti hestamanna í Víðidal en seinni umferð kappreiðanna fór fram í kvöld. Sigurbjörn og Óðinn komu í mark á 14,59 sekúndum, 13/100 úr sekúndu á undan Sigurði Óla Kristinssyni á Gletta frá Fákshólum sem hlutu annað sætið. Sigurbjörn var einnig hlutskarpastur í 250 metra skeiðkappreiðunum á Flosa frá Keldudal. Tími þeirra í kappreiðunum frá því í gær, 22,58 sekúndur, dugði þeim til sigurs. Í öðru sæti urðu Teitur Árnason og Korði frá Kanastöðum 6/100 úr sekúndu á eftir. Úrslit í 150 metra skeiði: 1. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,59 2. Sigurður Óli Kristinsson Gletta frá Fákshólum 14,86 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 14,88 4. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,92 5. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 14,93 6. Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk 15,02 7. Jakob Svavar Sigurðsson Funi frá Hofi 15,02 8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 15,20 9. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki frá Tjarnarlandi 15,25 10. Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,33 11. Þráinn Ragnarsson Gassi frá Efra-Seli 15,34 12. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu 15,60 Guðmundur Björgvinsson Perla frá Skriðu 0,00 Sigurður S Pálsson Skemill frá Dalvík 0,00Úrslit í 250 metra skeiði 1. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 22,58 2. Teitur Árnason Korði frá Kanastöðum 22,64 3. Daníel Ingi Smárason Blængur frá Árbæjarhjáleigu II 22,72 4. Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 22,74 5. Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum 22,83 6. Sigurður Óli Kristinsson Arfur frá Ásmundarstöðum 23,03 7. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 23,50 8. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 23,84 9. Daníel Ingi Smárason Hörður frá Reykjavík 24,13 10. Elvar Einarsson Segull frá Halldórsstöðum 24,41 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga 0,00 Ragnar Tómasson Gríður frá Kirkjubæ 0,00 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum 0,00 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sjá meira