PSG með risatilboð í Zlatan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2012 13:00 Nordicphotos/Getty Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Sjá meira
Aftonbladet í Svíþjóð greinir frá því að franska knattspyrnufélagið Paris Saint-Germain hafi gert 40 milljóna evru boð eða sem nemur sex og hálfum milljarði íslenskra króna í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic hjá AC Milan. Forráðamenn beggja félaga neita því að nokkur ákvörðun hafi verið tekin. Sænski fjölmiðillinn heldur þessu þó staðfastlega fram og vitnar í ónafngreindan heimildarmann hjá ítalska liðinu. Zlatan er samningsbundinn ítalska félaginu til ársins 2014. Nýverið bárust einnig fréttir þess efnis að honum hefði verið úthlutað treyju númer tíu fyrir næstu leiktíð. Því koma fréttirnar nokkuð á óvart. Fjárhagserfiðleikar Milan eru nefndir sem helsta ástæða þess að Zlatan gæti verið á förum en sömuleiðis erfið samskipti hans við knattspyrnustjórann Massimiliano Allegri. Sterk tengsl eru milli AC Milan og franska liðsins. Carlo Ancelotti, sem gerði AC Milan meðal annars að Evrópumeisturum árið 2007, er knattspyrnustjóri franska liðsins. Þá er Brasilíumaðurinn Leonardo, fyrrum leikmaður og stjóri AC Milan, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG. Óvíst er talið að Zlatan lítist á vistaskiptin. Bæði er franska deildin ekki meðal þeirra stærstu í Evrópu auk þess sem talið er að hann myndi lækka í launum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45 Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Sjá meira
Milan til í að selja eina af stjörnum liðsins Það eru fjárhagsvandræði hjá AC Milan þessa dagana og félagið mun því ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum eins og liðið er vant að gera á sumrin. 30. maí 2012 13:45
Forráðamenn Milan hringdu brjálaðir í Zlatan Eins og við mátti búast ollu ummæli Zlatan Ibrahimovic um bágan fjárhag AC Milan usla og voru forráðamenn félagsins allt annað en sáttir við Svíann. 4. júní 2012 23:45