NBA í nótt: Oklahoma sló út Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. maí 2012 09:37 Kobe Bryant gengur niðurlútur af velli eftir leikinn í nótt. Mynd/AP Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Oklahoma City vann fimmta leik liðanna í nótt, 93-77, og þar með seríuna 4-1. Oklahoma tók fram úr í seinni hálfleik og vann nokkuð öruggan sigur. Russell Westbrook skoraði 28 stig fyrir heimamenn og Kevin Durant var með 25 stig og tíu fráköst. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Oklahoma City mætir nú San Antonio í lokaúrslitinum í vestrinu en sú rimma hefst á sunnudaginn. Boston er komið í 3-2 forystu í sinni undanúrslitarimmu gegn Philadelphia í Austurdeildinni. Boston vann leik liðanna á heimavelli í nótt, 101-85. Brandon Bass skoraði 27 stig fyrir Boston í leiknum sem er persónulegt met hjá honum í úrslitakeppninni. Þar af setti hann niður átján stig í þriðja leikhluta en þá fór Boston langt með að tryggja sér sigur í leiknum. Kevin Garnett var með 20 stig og Rajon Rondo þrettán stig og fjórtán stoðsendingar. Boston getur tryggt sér sigur í rimmunni með því að vinna Philadelphia á útivelli annað kvöld. Þurfi hins vegar oddaleik til fer hann fram í Boston á laugardaginn. Sigurvegari einvígisins mætir annað hvort Indiana eða Miami í úrslitum Austurdeildarinnar en staðan í þeirri rimmu er 2-2. Elton Brand skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Evan Turner var með ellefu stig og tíu fráköst. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Oklahoma City heldur áfram að gera það gott í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en liðið tryggði sér í nótt sæti í lokaúrslitum Vesturdeildarinnar með því að slá LA Lakers úr leik. Oklahoma City vann fimmta leik liðanna í nótt, 93-77, og þar með seríuna 4-1. Oklahoma tók fram úr í seinni hálfleik og vann nokkuð öruggan sigur. Russell Westbrook skoraði 28 stig fyrir heimamenn og Kevin Durant var með 25 stig og tíu fráköst. Kobe Bryant skoraði 42 stig fyrir Lakers en það dugði ekki til. Oklahoma City mætir nú San Antonio í lokaúrslitinum í vestrinu en sú rimma hefst á sunnudaginn. Boston er komið í 3-2 forystu í sinni undanúrslitarimmu gegn Philadelphia í Austurdeildinni. Boston vann leik liðanna á heimavelli í nótt, 101-85. Brandon Bass skoraði 27 stig fyrir Boston í leiknum sem er persónulegt met hjá honum í úrslitakeppninni. Þar af setti hann niður átján stig í þriðja leikhluta en þá fór Boston langt með að tryggja sér sigur í leiknum. Kevin Garnett var með 20 stig og Rajon Rondo þrettán stig og fjórtán stoðsendingar. Boston getur tryggt sér sigur í rimmunni með því að vinna Philadelphia á útivelli annað kvöld. Þurfi hins vegar oddaleik til fer hann fram í Boston á laugardaginn. Sigurvegari einvígisins mætir annað hvort Indiana eða Miami í úrslitum Austurdeildarinnar en staðan í þeirri rimmu er 2-2. Elton Brand skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Evan Turner var með ellefu stig og tíu fráköst.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira