Ágætis árangur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum 27. mars 2012 15:45 Frá mótinu um helgina. Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Innlendar Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í ólympískum lyftingum í Borgarnesi. Rúmlega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og þar af fjölmargir ungir keppendur sem voru að þreyta frumraun sína í íþróttinni. Besta árangri mótsins náðu þau Gísli Kristjánsson, sem hlaut 345 Sinclair stig, og Þuríður Erla Helgadóttir sem hlaut 185,0 Sinclair stig. Fjölmörg Íslandsmet voru sett á mótinu, og fara þau hér á eftir: Hrannar Guðmundsson, í 77 kg þyngdarflokkki, setti Íslandsmet í snörun (108kg), jafnhendingu (140kg) og samanlögðu (248kg). Þuríður Erla Helgadóttir, í 58 kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (62 kg), jafnhendingu (77 kg) og samanlögðu (139 kg). Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir, í 63kg þyngdarflokki, setti Íslandsmet í snörun (54kg), jafnhendingu (71kg), og samanlögðu (125kg). Katrín Tanja Davíðsdóttir, 18 ára, lyfti 70 kg í snörun, og bætti þar með Íslandsmet Anníe Mist Þórisdóttur um 2 kg. Hún setti jafnframt met í flokki 20 ára og yngri í snörun (70 kg), jafnhendingu (85kg) og samanlögðu (155 kg). Hún keppti í 69kg þyngdarflokki. Lilja Lind Helgadóttir, 15 ára, setti stúlknamet í snörun (50kg), jafnhendingu (70 kg) og samanlögðu (120 kg). Hún keppti í 69 kg þyngdarflokki. Guðmundur Högni Hilmarsson, 15 ára, setti drengjamet í í snörun (90kg), jafnhendingu (112 kg) og samanlögðu (202 kg). Hann keppti í 85kg þyngdarflokki. Úrslit í samanlögðum árangri í snörun og jafnhendingu voru sem hér segir:77 kg flokkur karla Hrannar Guðmundsson 248kg Einar Óli Þorvarðarson 168kg? Skúli Pálmarsson 60kg85 kg flokkur karla Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg Bobby-Blagovest Dontchev 169kg94 kg flokkur karla Árni Björn Kristjánsson 192kg Sindri Garðarsson 175kg105 kg flokkur karla Davíð Arnar Sverrisson 205kg Ingi Gunnar Ólafsson 120kgYfir 105kg flokkur karla Gísli Kristjánsson 325kg Lárus Páll Pálsson 167kgKarlar: Sinclair stig 345 Gísli Kristjánsson 304 Hrannar Guðmundsson 251,8 Guðmundur HilmarssonKonur: Sinclair stig Þuríður Erla Helgadóttir 185,0 stig Katrín Tanja Davíðsdóttir 183,9 stig Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 158,1 stig53 kg flokkur kvenna Hafdís Björg Kristjánsdóttir 56kg58 kg flokkur kvenna Þuríður Erla Helgadóttir 139kg Anna Hulda Ólafsdóttir 114kg63 kg flokkur kvenna Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir 125kg Erla Guðmundsdóttir 110kg69 kg flokkur kvenna Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg Ingunn Lúðvíksdóttir 130kg Lilja Lind Helgadóttir 120kgYfir 75 kg flokkur kvenna Sylvía Ósk Rodriguez 75kg85kg Drengjaflokkur, (undir 17 ára) Guðmundur Högni Hilmarsson 202kg69kg Stúlknaflokkur, (undir 17 ára) Lilja Lind Helgadóttir 120kg69kg Unglingaflokkur kvenna, undir 20 ára Katrín Tanja Davíðsdóttir 155kg
Innlendar Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Sjá meira