NBA: Miami vann Chicago | Sjaldgæfur útisigur hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2012 09:00 Derrick Rose var svekktur í leikslok. Mynd/Nordic Photos/Getty Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira
Miami Heat vann sigur á Chicago Bulls í toppslagnum í austrinu í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks vann San Antonio Spurs í framlengdum leik, Boston Celtics tapaði fyrir Cleveland á heimavelli og Los Angeles Lakers vann sjaldagæfan sigur á útivelli.LeBron James skoraði 35 stig í 97-93 heimasigri Miami Heat á Chicago Bulls en Derrick Rose klikkaði á tveimur mikilvægum vítaskotum 23 sekúndum fyrir leikslok. Rose skoraði 34 stig fyrir Chicago og fékk líka tækifæri til að jafna metin í lokin en klikkaði. Chris Bosh var með 24 stig og 12 fráköst fyrir Miami og Dwyane Wade skoraði 15 stig.Jason Terry skoraði 4 af 34 stigum sínum á síðustu 42 sekúndunum í framlengingu þegar Dallas Mavericks vann 101-100 sigur á San Antonio Spurs. Dirk Nowitzki lék í fyrsta sinn eftir fjögurra leikja hvíld var með 10 stig og 13 fráköst en Vince Carter skoraði 21 stig. Gary Neal var með 19 stig hjá San Antonio.Nýliðinn Kyrie Irving skoraði 23 stig og þar á meðal sigurkörfuna undir lokin þegar Cleveland Cavaliers ann 88-87 útisigur á Boston Celtics. Cleveland skoraði síðustu tólf stig leiksins. Anderson Varejao var með 18 stig hjá Cleveland en hjá Boston var Ray Allen með 22 stig og Paul Pierce skoraði 18 stig. Boston var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir þennan leik.Chauncey Billups skoraði 32 stig þegar Los Angeles Clippers vann 109-105 útisigur á Denver Nuggets og endaði um leið sex leikja sigurgöngu Denver-liðsins. Chris Paul var með 25 stig hjá Clippers og Blake Griffin skoraði 17 stig. Nene Hilario skoraði 18 stig fyrir Denver.Danny Granger var með 24 stig þegar Indiana Pacers vann 106-85 sigur á Orlando Magic. Dwight Howard var með 24 stig og 13 fráköst hjá Orlando en hitti aðeins úr 4 af 15 vítaskotum sínum. Þetta var þriðja tap Orlando-liðsins í röð.Kobe Bryant var með 35 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Lakers vann 106-101 útisigur á Minnesota Timberwolves. Pau Gasol skoraði 28 stig og Andrew Bynum var með 21 stig en þetta var aðeins annar útisigur Lakers í 9 leikjum í vetur. Kevin Love var með 33 stig og 13 fráköst hjá Minnesota.Mynd/Nordic Photos/GettyÖll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Miami Heat - Chicago Bulls 97-93 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 87-88 New Jersey Nets - Toronto Raptors 73-94 Orlando Magic - Indiana Pacers 85-106 Dallas Mavericks - San Antonio Spurs 101-100 (framlenging) New Orleans Hornets - Atlanta Hawks 72-94 Minnesota Timberwolves - Los Angeles Lakers 101-106 Denver Nuggets - Los Angeles Clippers 105-109Staðan í NBA-deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Sjá meira