LeBron James: Ég held með Tim Tebow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2012 22:45 Tim Tebow. Mynd/Nordic Photos/Getty LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James. NBA NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
LeBron James er mikill áhugamaður um amerískan fótbolta og hann er mikill stuðningsmaður Dallas Cowboys. Þar sem að hans menn komust ekki í úrslitakeppnina þá ætlar James að halda með Tim Tebow og félögum hans í Denver Broncos í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Undanúrslit deildanna fara fram um helgina og þá komast fjögur bestu liðin inn í úrslitakeppnina. Tveir leikir fara fram í kvöld og nótt. San Francisco 49ers tekur fyrst á móti New Orleans Saints í Þjóðardeildinni og svo mætast New England Patriots og Denver Broncos í Ameríkudeildinni seinna í nótt. „Ef ég segi alveg eins og er þá er ég búinn að fylgjast með (Tim) Tebow allt þetta tímabil og meira að segja þegar ég hef verið að horfa á Cowboys-liðið," sagði LeBron James við blaðamenn í Denver þar sem að hann var staddur með liði sínu Miami Heat. „Ég elska það að sjá náunga standa sig svona vel þegar hann er kominn með bakið upp að vegg og allir eru búnir að afskrifa hann. Ég þekki þetta vel sjálfur og held alltaf með svona mönnum," sagði LeBron James. „Ég get auðveldlega sett mig í hans spor. Ég sé hvernig fjölmiðlamennirnir láta og hversu mikla gagnrýni hann fær. Það er ekkert hægt annað en að virða það hvernig hann heldur alltaf áfram með jákvæðina að vopni," sagði LeBron James. „Ég óska honum alls hins besta og ég vona að hann spili vel og nái árangri. Ég mun halda með Tim Tebow," sagði James.
NBA NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira