Valsmenn mæta KR í úrslitaleiknum - unnu Fylki í vítakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2011 22:51 Haraldur Björnsson. Mynd/Daníel Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Vítakeppnin fór alla leið í bráðabana því Fjalar Þorgeirsson, markvörður Fylkis og Haraldur Björnsson, markvörður Vals, vörðu báðir tvær vítaspyrnur. Haraldur varði síðan fyrstu spyrnu Fylkismanna í bráðabana frá Baldri Bett og Halldór kristinn Halldórsson steig síðan fram og skaut Valsmönnum inn í úrslit. Þetta er annað árið í röð sem Fylkismenn tapa í vítakeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Valsmenn voru að sama skapi að koamst í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fyrsta sinn í sex ár. Arnar Sveinn Geirsson kom Valsmönnum í 1-0 á 15. mínútu þegar hann slapp óvænt í gegnum Fylkisvörnina og Valsmenn voru betri í fyrri hálfleiknum. Fylkismenn bættu leik sinn mikið í seinni hálfleiknum og varamaðurinn Jóhann Þórhallsson jafnaði leikinn og þrátt fyrir góð færi þá tókst liðunum ekki að bæta við mörkum og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. Valur mætir KR í úrslitaleiknum sem fer fram laugardaginn 6. mars en KR vann 5-3 sigur á Fram í vítakeppni fyrr í kvöld.- Vítakeppnin - Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 1-0 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val varið (Fjalar Þorgeirsson) Tómas Þorsteinsson, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Arnar Sveinn Geirsson, Val varið (Fjalar Þorgeirsson) Valur Fannar Gíslason, Fylki 2-0 Rúnar Már Sigurjónsson, Val 2-1 Albert Brynjar Ingason, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Jón Vilhelm Ákason, Val 2-2 Jóhann Þórhallsson, Fylki 3-2 Guðjón Pétur Lýðsson, Val 3-3[Bráðabani] Baldur Bett, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Halldór Kristinn Halldórsson, Val 4-3 Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Haraldur Björnsson, markvörður Vals, varði þrjár vítaspyrnur Fylkismanna í vítkeppni í undanúrslitaleik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld. Það var síðan Halldór Kristinn Halldórsson sem tryggði Val sæti í úrslitaleiknum með því að skora úr síðustu spyrnu Valsliðsins. Leiknum sjálfum lauk með 1-1 jafntefli en það var ekki framlengt heldur farið beint í vítakeppni. Vítakeppnin fór alla leið í bráðabana því Fjalar Þorgeirsson, markvörður Fylkis og Haraldur Björnsson, markvörður Vals, vörðu báðir tvær vítaspyrnur. Haraldur varði síðan fyrstu spyrnu Fylkismanna í bráðabana frá Baldri Bett og Halldór kristinn Halldórsson steig síðan fram og skaut Valsmönnum inn í úrslit. Þetta er annað árið í röð sem Fylkismenn tapa í vítakeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins en Valsmenn voru að sama skapi að koamst í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fyrsta sinn í sex ár. Arnar Sveinn Geirsson kom Valsmönnum í 1-0 á 15. mínútu þegar hann slapp óvænt í gegnum Fylkisvörnina og Valsmenn voru betri í fyrri hálfleiknum. Fylkismenn bættu leik sinn mikið í seinni hálfleiknum og varamaðurinn Jóhann Þórhallsson jafnaði leikinn og þrátt fyrir góð færi þá tókst liðunum ekki að bæta við mörkum og því varð að grípa til vítaspyrnukeppni. Valur mætir KR í úrslitaleiknum sem fer fram laugardaginn 6. mars en KR vann 5-3 sigur á Fram í vítakeppni fyrr í kvöld.- Vítakeppnin - Ingimundur Níels Óskarsson, Fylki 1-0 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val varið (Fjalar Þorgeirsson) Tómas Þorsteinsson, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Arnar Sveinn Geirsson, Val varið (Fjalar Þorgeirsson) Valur Fannar Gíslason, Fylki 2-0 Rúnar Már Sigurjónsson, Val 2-1 Albert Brynjar Ingason, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Jón Vilhelm Ákason, Val 2-2 Jóhann Þórhallsson, Fylki 3-2 Guðjón Pétur Lýðsson, Val 3-3[Bráðabani] Baldur Bett, Fylki varið (Haraldur Björnsson) Halldór Kristinn Halldórsson, Val 4-3
Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira