FH-ingar í ham gegn Valsmönnum Elvar Geir Magnússon skrifar 10. febrúar 2011 21:01 FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. FH-ingar voru með undirtökin í fyrri hálfleiknum og höfðu 17-13 forystu að honum loknum. Í stöðunni 2-3 var eina skiptið sem Valur hafði yfir í leiknum en eftir það kom 7-1 kafli hjá FH-ingum sem breyttu stöðunni í 9-4. Þá var þjálfurum Valsliðsins nóg boðið og tóku leikhlé. En það gekk erfiðlega hjá gestunum að finna glufur á vörn heimamanna, það var bara Anton Rúnarsson sem var að finna leiðina að markinu. Á lokakafla fyrri hálfleiks misstu dómarar leiksins, Gísli og Hafsteinn, tökin og reyndu sitt á hvað að bæta fyrir mistök sem þeir höfðu gert með undarlegum ákvörðunum. Vakti það litla hrifningu hjá leikmönnum beggja liða en dómararnir gátu andað léttar þegar hálfleikurinn kom en þeir stóðu sig talsvert betur eftir hlé. Valsmenn mættu ákafir til leiks í seinni hálfleik en Hafnfirðingar héldu einbeitingu vel og hleyptu þeim ekki nálægt sér. Daníel Andrésson kom í markið hjá heimamönnum og varði vel. Hlíðarendaliðið gerði of mörg mistök í sóknarleiknum og opnuðu leiðir fyrir hraðaupphlauðsmörk andstæðingana sem á endanum lönduðu tíu marka sigri. Markahæstir hjá FH voru Ásbjörn Friðriksson með 9 mörk og stórskyttan Ólafur Guðmundsson með 8 mörk. Sjónvarpsstjarnan Anton Rúnarsson var langatkæðamestur Valsmanna með 9 mörk. FH - Valur 34-24 (17-13) Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (12/1), Ólafur Guðmundsson 8 (11), Halldór Guðjónsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 4 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (5), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Hjörtur Hinriksson 1 (1), Ólafur Gústafsson 1 (1), Benedikt Kristinsson 1 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 10/1, Pálmar Pétursson 8/1.Hraðaupphlaup: 8 (Ólafur 4, Baldvin 2, Halldór 2)Fiskuð víti: 1 (Atli Rúnar)Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Vals (Skot): Anton Rúnarsson 9/1 (11/1), Ernir Hrafn Arnarson 5/1 (10/2), Valdimar Fannar Þórsson 3 (7), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Alex Jedic 2 (6), Sturla Ásgeirsson 1 (4/1), Einar Örn Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Hlynur Morthens 10, Friðrik Þór Sigmarsson 3.Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Anton, Sturla)Fiskuð víti: 4 (Hjálmar Arnarson, Orri, Einar, Ernir)Utan vallar: 6 mínútur. Olís-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
FH vann sannfærandi sigur á Val 34-24 í N1-deild karla í kvöld. Með góðum kafla í fyrri hálfleik náði liðið öruggri forystu sem það lét aldrei af hendi. FH-ingar voru með undirtökin í fyrri hálfleiknum og höfðu 17-13 forystu að honum loknum. Í stöðunni 2-3 var eina skiptið sem Valur hafði yfir í leiknum en eftir það kom 7-1 kafli hjá FH-ingum sem breyttu stöðunni í 9-4. Þá var þjálfurum Valsliðsins nóg boðið og tóku leikhlé. En það gekk erfiðlega hjá gestunum að finna glufur á vörn heimamanna, það var bara Anton Rúnarsson sem var að finna leiðina að markinu. Á lokakafla fyrri hálfleiks misstu dómarar leiksins, Gísli og Hafsteinn, tökin og reyndu sitt á hvað að bæta fyrir mistök sem þeir höfðu gert með undarlegum ákvörðunum. Vakti það litla hrifningu hjá leikmönnum beggja liða en dómararnir gátu andað léttar þegar hálfleikurinn kom en þeir stóðu sig talsvert betur eftir hlé. Valsmenn mættu ákafir til leiks í seinni hálfleik en Hafnfirðingar héldu einbeitingu vel og hleyptu þeim ekki nálægt sér. Daníel Andrésson kom í markið hjá heimamönnum og varði vel. Hlíðarendaliðið gerði of mörg mistök í sóknarleiknum og opnuðu leiðir fyrir hraðaupphlauðsmörk andstæðingana sem á endanum lönduðu tíu marka sigri. Markahæstir hjá FH voru Ásbjörn Friðriksson með 9 mörk og stórskyttan Ólafur Guðmundsson með 8 mörk. Sjónvarpsstjarnan Anton Rúnarsson var langatkæðamestur Valsmanna með 9 mörk. FH - Valur 34-24 (17-13) Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/1 (12/1), Ólafur Guðmundsson 8 (11), Halldór Guðjónsson 5 (7), Baldvin Þorsteinsson 4 (7), Atli Rúnar Steinþórsson 3 (5), Örn Ingi Bjarkason 2 (3), Hjörtur Hinriksson 1 (1), Ólafur Gústafsson 1 (1), Benedikt Kristinsson 1 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 10/1, Pálmar Pétursson 8/1.Hraðaupphlaup: 8 (Ólafur 4, Baldvin 2, Halldór 2)Fiskuð víti: 1 (Atli Rúnar)Utan vallar: 8 mínútur.Mörk Vals (Skot): Anton Rúnarsson 9/1 (11/1), Ernir Hrafn Arnarson 5/1 (10/2), Valdimar Fannar Þórsson 3 (7), Orri Freyr Gíslason 2 (3), Heiðar Þór Aðalsteinsson 2 (3), Alex Jedic 2 (6), Sturla Ásgeirsson 1 (4/1), Einar Örn Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Hlynur Morthens 10, Friðrik Þór Sigmarsson 3.Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Anton, Sturla)Fiskuð víti: 4 (Hjálmar Arnarson, Orri, Einar, Ernir)Utan vallar: 6 mínútur.
Olís-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira