Tilnefningar til Golden Globe 16. desember 2011 09:00 Líklegur til afreka George Clooney er sjálfur tilnefndur til tvennra Golden Globe-verðlauna, annars vegar sem besti leikarinn og hins vegar sem besti leikstjórinn. Nordic Photos/Getty Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Báðir aðalleikararnir, Jean Dujardin og Berenice Bejo, fá tilnefningar sem og leikstjóri hennar, Michel Hazanavicius. Myndin er tilnefnd í flokki gaman- og söngleikja. George Clooney verður að teljast til alls líklegur á hátíðinni. Og hefst þá svokölluð Clooney-upptalning: Hann leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Descendants sem er tilnefnd í flokknum besta „drama“-myndin, hann er sjálfur tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Kvikmyndin The Ides of March, sem Clooney leikstýrir, er tilnefnd sem besta myndin og hann er sjálfur tilnefndur fyrir leikstjórn þeirrar myndar. Athygli vekur að Golden Globe-dómnefndin ákveður nánast að sniðganga nýjustu kvikmynd Stevens Spielberg, War Horse, og tilnefnir hana „eingöngu“ í flokknum besta myndin. Dómnefndin horfir algjörlega fram hjá kvikmynd Stephens Daldry, Extremely Loud and Incredibly Close, en margir höfðu spáð henni mikilli velgengni. Rooney Mara fær tilnefningu sem Lisbeth Salander í Karlar sem hata konur en hún fær einnig tilnefningu fyrir tónlistina. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á visir.is. - fgg Golden Globes Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Franska svart/hvíta-myndin The Artist fékk flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna. Myndin er óður til þöglumyndaskeiðsins í Hollywood á upphafsárum draumaverksmiðjunnar og virðist fara ansi vel ofan í samtök erlendra fréttamanna í Hollywood. Báðir aðalleikararnir, Jean Dujardin og Berenice Bejo, fá tilnefningar sem og leikstjóri hennar, Michel Hazanavicius. Myndin er tilnefnd í flokki gaman- og söngleikja. George Clooney verður að teljast til alls líklegur á hátíðinni. Og hefst þá svokölluð Clooney-upptalning: Hann leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Descendants sem er tilnefnd í flokknum besta „drama“-myndin, hann er sjálfur tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Kvikmyndin The Ides of March, sem Clooney leikstýrir, er tilnefnd sem besta myndin og hann er sjálfur tilnefndur fyrir leikstjórn þeirrar myndar. Athygli vekur að Golden Globe-dómnefndin ákveður nánast að sniðganga nýjustu kvikmynd Stevens Spielberg, War Horse, og tilnefnir hana „eingöngu“ í flokknum besta myndin. Dómnefndin horfir algjörlega fram hjá kvikmynd Stephens Daldry, Extremely Loud and Incredibly Close, en margir höfðu spáð henni mikilli velgengni. Rooney Mara fær tilnefningu sem Lisbeth Salander í Karlar sem hata konur en hún fær einnig tilnefningu fyrir tónlistina. Hægt er að kynna sér allar tilnefningar á visir.is. - fgg
Golden Globes Lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira