Von er á fjölgun í Kardashian-fjölskyldunni, en elsta systirin Kourtney tilkynnti í gær að hún ætti von á sínu öðru barni. Kourtney er aðeins komin níu vikur á leið en gat hreinlega ekki beðið með að opinbera gleðifregnirnar.
„Ég veit að maður á að bíða í 12 vikur en ég er örugg og langaði til að segja öllum,“ segir Kourtney, sem á fyrir tveggja ára son, Mason, ásamt barnsföður sínum Scott Disick.
Kardashian fjölgar sér

Mest lesið



Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp






Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp
