Ríkt fólk endurnýjar lúxusbílaflota landsins 9. nóvember 2011 11:00 Porsche Cayenne 2. kynslóð Lexus RX400 jepplingur Lexus RX 400h tvinnbíll hybryd „Þeir sem eiga peninga eru að kaupa bíla,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi. Eins og fram hefur komið virðist bílasala vera að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar hruns. Sala á lúxusbílum hefur aukist í ár miðað við síðasta ár og þá sérstaklega sala á lúxusjeppum. Dæmi eru um söluaukningu upp á 400 prósent á einstökum tegundum milli ára, þrátt fyrir að tæpir tveir mánuðir séu í áramót. „Þeir sem eiga peninga kaupa dýrari bíla, kannski á tíu milljónir og meira. Þannig að við höfum verið að selja mjög mikið af Land Cruiser, sem er mest seldi bíllinn til einstaklinga,“ segir Páll. „Bílaleigurnar eru auðvitað stór hluti af markaðnum, en ef við skoðum einstaklinga þá hafa dýrari bílar verið að seljast. Fólk sem á pening kemur með gamla bílinn, setur hann upp í og staðgreiðir það sem vantar upp á. Það er mjög algengt.“ Sem dæmi þá hafa tíu Lexus RX450H-lúxusjeppar selst á þessu ári, en á síðasta ári seldust aðeins tveir. Hann kostar frá tólf milljónum króna. Annar lúxusjeppi í sama verðflokki, Volvo XC90, hefur selst 300 prósentum meira það sem af er ári, en allt árið í fyrra. Þrír seldust í fyrra en tólf hafa selst í ár. Lúxusjeppinn frá Porsche, hinn tignarlegi Cayenne, slær þó bæði Lexus og Volvo við. 22 slíkir hafa selst á þessu ári, en í fyrra seldust ellefu. Kóngurinn er þó ennþá Toyota Land Cruiser 150. 169 slíkir jeppar hafa selst í ár, en í fyrra seldust alls 122. Aukning er tæp 40 prósent. Mercedes Benz GLK kemur firnasterkur og nýr inn á lista. 24 slíkir hafa selst í ár. Konungur góðærisáranna og góðkunningi útrásarvíkinganna, Range Rover, virðist ekki lengur eiga upp á pallborðið hjá þorra þeirra sem kaupa lúxusjeppa. Einn seldist í fyrra, en salan hefur þó tekið snarpan kipp í ár: þrír eru seldir. atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira
Lexus RX400 jepplingur Lexus RX 400h tvinnbíll hybryd „Þeir sem eiga peninga eru að kaupa bíla,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi. Eins og fram hefur komið virðist bílasala vera að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar hruns. Sala á lúxusbílum hefur aukist í ár miðað við síðasta ár og þá sérstaklega sala á lúxusjeppum. Dæmi eru um söluaukningu upp á 400 prósent á einstökum tegundum milli ára, þrátt fyrir að tæpir tveir mánuðir séu í áramót. „Þeir sem eiga peninga kaupa dýrari bíla, kannski á tíu milljónir og meira. Þannig að við höfum verið að selja mjög mikið af Land Cruiser, sem er mest seldi bíllinn til einstaklinga,“ segir Páll. „Bílaleigurnar eru auðvitað stór hluti af markaðnum, en ef við skoðum einstaklinga þá hafa dýrari bílar verið að seljast. Fólk sem á pening kemur með gamla bílinn, setur hann upp í og staðgreiðir það sem vantar upp á. Það er mjög algengt.“ Sem dæmi þá hafa tíu Lexus RX450H-lúxusjeppar selst á þessu ári, en á síðasta ári seldust aðeins tveir. Hann kostar frá tólf milljónum króna. Annar lúxusjeppi í sama verðflokki, Volvo XC90, hefur selst 300 prósentum meira það sem af er ári, en allt árið í fyrra. Þrír seldust í fyrra en tólf hafa selst í ár. Lúxusjeppinn frá Porsche, hinn tignarlegi Cayenne, slær þó bæði Lexus og Volvo við. 22 slíkir hafa selst á þessu ári, en í fyrra seldust ellefu. Kóngurinn er þó ennþá Toyota Land Cruiser 150. 169 slíkir jeppar hafa selst í ár, en í fyrra seldust alls 122. Aukning er tæp 40 prósent. Mercedes Benz GLK kemur firnasterkur og nýr inn á lista. 24 slíkir hafa selst í ár. Konungur góðærisáranna og góðkunningi útrásarvíkinganna, Range Rover, virðist ekki lengur eiga upp á pallborðið hjá þorra þeirra sem kaupa lúxusjeppa. Einn seldist í fyrra, en salan hefur þó tekið snarpan kipp í ár: þrír eru seldir. atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Fleiri fréttir Tillagan eðlileg og gagnrýnendur einungis frá höfuðborgarsvæðinu Þjóðarsorg í Suður-Kóreu og fimbulkuldi um allt land Öflug skjálftahrina við Reykjaneshrygg Borgarísjaki utan við Blönduós Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Hafa enn ekki fundið manninn sem reyndi að stela hraðbanka Mannskætt flugslys, öfgaveður og Alfreð Finnboga Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Straumar og stefnur stjórnmálanna 2024 Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sjá meira