Ríkt fólk endurnýjar lúxusbílaflota landsins 9. nóvember 2011 11:00 Porsche Cayenne 2. kynslóð Lexus RX400 jepplingur Lexus RX 400h tvinnbíll hybryd „Þeir sem eiga peninga eru að kaupa bíla,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi. Eins og fram hefur komið virðist bílasala vera að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar hruns. Sala á lúxusbílum hefur aukist í ár miðað við síðasta ár og þá sérstaklega sala á lúxusjeppum. Dæmi eru um söluaukningu upp á 400 prósent á einstökum tegundum milli ára, þrátt fyrir að tæpir tveir mánuðir séu í áramót. „Þeir sem eiga peninga kaupa dýrari bíla, kannski á tíu milljónir og meira. Þannig að við höfum verið að selja mjög mikið af Land Cruiser, sem er mest seldi bíllinn til einstaklinga,“ segir Páll. „Bílaleigurnar eru auðvitað stór hluti af markaðnum, en ef við skoðum einstaklinga þá hafa dýrari bílar verið að seljast. Fólk sem á pening kemur með gamla bílinn, setur hann upp í og staðgreiðir það sem vantar upp á. Það er mjög algengt.“ Sem dæmi þá hafa tíu Lexus RX450H-lúxusjeppar selst á þessu ári, en á síðasta ári seldust aðeins tveir. Hann kostar frá tólf milljónum króna. Annar lúxusjeppi í sama verðflokki, Volvo XC90, hefur selst 300 prósentum meira það sem af er ári, en allt árið í fyrra. Þrír seldust í fyrra en tólf hafa selst í ár. Lúxusjeppinn frá Porsche, hinn tignarlegi Cayenne, slær þó bæði Lexus og Volvo við. 22 slíkir hafa selst á þessu ári, en í fyrra seldust ellefu. Kóngurinn er þó ennþá Toyota Land Cruiser 150. 169 slíkir jeppar hafa selst í ár, en í fyrra seldust alls 122. Aukning er tæp 40 prósent. Mercedes Benz GLK kemur firnasterkur og nýr inn á lista. 24 slíkir hafa selst í ár. Konungur góðærisáranna og góðkunningi útrásarvíkinganna, Range Rover, virðist ekki lengur eiga upp á pallborðið hjá þorra þeirra sem kaupa lúxusjeppa. Einn seldist í fyrra, en salan hefur þó tekið snarpan kipp í ár: þrír eru seldir. atlifannar@frettabladid.is Lífið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Lexus RX400 jepplingur Lexus RX 400h tvinnbíll hybryd „Þeir sem eiga peninga eru að kaupa bíla,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota á Íslandi. Eins og fram hefur komið virðist bílasala vera að taka við sér eftir mögur ár í kjölfar hruns. Sala á lúxusbílum hefur aukist í ár miðað við síðasta ár og þá sérstaklega sala á lúxusjeppum. Dæmi eru um söluaukningu upp á 400 prósent á einstökum tegundum milli ára, þrátt fyrir að tæpir tveir mánuðir séu í áramót. „Þeir sem eiga peninga kaupa dýrari bíla, kannski á tíu milljónir og meira. Þannig að við höfum verið að selja mjög mikið af Land Cruiser, sem er mest seldi bíllinn til einstaklinga,“ segir Páll. „Bílaleigurnar eru auðvitað stór hluti af markaðnum, en ef við skoðum einstaklinga þá hafa dýrari bílar verið að seljast. Fólk sem á pening kemur með gamla bílinn, setur hann upp í og staðgreiðir það sem vantar upp á. Það er mjög algengt.“ Sem dæmi þá hafa tíu Lexus RX450H-lúxusjeppar selst á þessu ári, en á síðasta ári seldust aðeins tveir. Hann kostar frá tólf milljónum króna. Annar lúxusjeppi í sama verðflokki, Volvo XC90, hefur selst 300 prósentum meira það sem af er ári, en allt árið í fyrra. Þrír seldust í fyrra en tólf hafa selst í ár. Lúxusjeppinn frá Porsche, hinn tignarlegi Cayenne, slær þó bæði Lexus og Volvo við. 22 slíkir hafa selst á þessu ári, en í fyrra seldust ellefu. Kóngurinn er þó ennþá Toyota Land Cruiser 150. 169 slíkir jeppar hafa selst í ár, en í fyrra seldust alls 122. Aukning er tæp 40 prósent. Mercedes Benz GLK kemur firnasterkur og nýr inn á lista. 24 slíkir hafa selst í ár. Konungur góðærisáranna og góðkunningi útrásarvíkinganna, Range Rover, virðist ekki lengur eiga upp á pallborðið hjá þorra þeirra sem kaupa lúxusjeppa. Einn seldist í fyrra, en salan hefur þó tekið snarpan kipp í ár: þrír eru seldir. atlifannar@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent