The Doors rukkaði Stefán Mána 28. október 2011 06:00 Skipið í Ástralíu Babb kom í bátinn þegar búið var að þýða Skipið eftir Stefán Mána á ensku fyrir ástralskan markað. „Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Skipið, eftir Stefán Mána, kemur út í Ástralíu eftir áramót. Unnið er að útgáfunni þessa dagana, en þegar búið var að þýða bókina og fara yfir hana kom í ljós að Stefán þyrfti að punga út höfundarréttargjöldum ef bókin ætti að koma út. Vitnað er í texta úr laginu When the Music‘s Over með hljómsveitinni The Doors í enda bókarinnar og samkvæmt áströlskum lögum þarf að greiða fyrir það. „Ég hef aldrei heyrt um þetta áður,“ segir Stefán og bætir við að gjöldin miðist við hversu vinsæl hljómsveitin er. Það má því gera ráð fyrir að hann hefði þurft að punga út sæmilegri upphæð fyrir að vitna í hljómsveit á borð við The Doors. Stefán gat valið milli þess að borga gjaldið sjálfur eða endurskrifa línurnar. Hann valdi seinni kostinn. „Ég skrifaði bara í kringum þetta,“ segir hann. „En mér fannst það ekki skemmtilegt, þetta er flottara eins og þetta er.“ - afb Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Þetta er fyndið. Hefði ég verið með lag með Skítamóral hefði ég ekki þurft að borga neitt,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórsson. Skipið, eftir Stefán Mána, kemur út í Ástralíu eftir áramót. Unnið er að útgáfunni þessa dagana, en þegar búið var að þýða bókina og fara yfir hana kom í ljós að Stefán þyrfti að punga út höfundarréttargjöldum ef bókin ætti að koma út. Vitnað er í texta úr laginu When the Music‘s Over með hljómsveitinni The Doors í enda bókarinnar og samkvæmt áströlskum lögum þarf að greiða fyrir það. „Ég hef aldrei heyrt um þetta áður,“ segir Stefán og bætir við að gjöldin miðist við hversu vinsæl hljómsveitin er. Það má því gera ráð fyrir að hann hefði þurft að punga út sæmilegri upphæð fyrir að vitna í hljómsveit á borð við The Doors. Stefán gat valið milli þess að borga gjaldið sjálfur eða endurskrifa línurnar. Hann valdi seinni kostinn. „Ég skrifaði bara í kringum þetta,“ segir hann. „En mér fannst það ekki skemmtilegt, þetta er flottara eins og þetta er.“ - afb
Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira