Nína opnar sýningu í Lúxemborg 1. október 2011 18:00 Mikið að gera Nína Björk Gunnarsdóttir opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gær ásamt Berglindi Ómarsdóttur klæðskera. „Mig hefur lengi langað til að opna sýningu hér í Lúxemborg og lét loksins verða af því núna,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari en hún opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gærkvöldi. Myndirnar sem Nína er með á sýningunni eru af fatnaði Berglindar Ómarsdóttur klæðskera en báðar eru þær búsettar í Lúxemborg. Mikið var um dýrðir á opnuninni sem var með ákveðnum Íslendingabrag en Elísabet Ólafsdóttir söngkona tók meðal annars nokkur lög. „Okkur Berglindi langaði að stilla saman strengi okkar og gera eitthvað sniðugt saman. Það er mikil samheldni hjá Íslendingum hérna í Lúx og við erum stór hópur kvenna sem eru duglegar að gera eitthvað saman,“ segir Nína Björk, sem hefur búið þar síðastliðin tvö ár. Þegar Fréttablaðið náði tali að Nínu í gær var hún á fullu að undirbúa opnunina enda í mörg horn að líta. „Þetta er mjög flottur staður en umhverfið minnir örlítið á helli þegar maður er kominn inn. Við eigum von á fullt af gestum í kvöld en staðurinn tekur milli 300-400 manns,“ segir Nína Björk en hún er iðin með myndavélina í Lúxemborg og hefur meðal annars breytt vefsíðu sinni í nina.lu. „Ég er nýkomin úr fæðingarorlofi og er að koma mér í gang aftur. Ég hef samt þróast í að taka meira af fjölskyldu- og barnaljósmyndum í stað tískumynda sem ég gerði mikið af á Íslandi. Mér finnst það mjög gaman og það hefur verið fullt að gera hjá mér,“ segir Nína Björk og er ekkert á leiðinni aftur til landsins í bráð. „Lífið hér er yndislegt og okkur líkar vel. Við flytjum samt aftur til Íslands í framtíðinni, bara ekki næstu árin.“ - áp Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
„Mig hefur lengi langað til að opna sýningu hér í Lúxemborg og lét loksins verða af því núna,“ segir Nína Björk Gunnarsdóttir, ljósmyndari en hún opnaði ljósmyndasýningu í Lúxemborg í gærkvöldi. Myndirnar sem Nína er með á sýningunni eru af fatnaði Berglindar Ómarsdóttur klæðskera en báðar eru þær búsettar í Lúxemborg. Mikið var um dýrðir á opnuninni sem var með ákveðnum Íslendingabrag en Elísabet Ólafsdóttir söngkona tók meðal annars nokkur lög. „Okkur Berglindi langaði að stilla saman strengi okkar og gera eitthvað sniðugt saman. Það er mikil samheldni hjá Íslendingum hérna í Lúx og við erum stór hópur kvenna sem eru duglegar að gera eitthvað saman,“ segir Nína Björk, sem hefur búið þar síðastliðin tvö ár. Þegar Fréttablaðið náði tali að Nínu í gær var hún á fullu að undirbúa opnunina enda í mörg horn að líta. „Þetta er mjög flottur staður en umhverfið minnir örlítið á helli þegar maður er kominn inn. Við eigum von á fullt af gestum í kvöld en staðurinn tekur milli 300-400 manns,“ segir Nína Björk en hún er iðin með myndavélina í Lúxemborg og hefur meðal annars breytt vefsíðu sinni í nina.lu. „Ég er nýkomin úr fæðingarorlofi og er að koma mér í gang aftur. Ég hef samt þróast í að taka meira af fjölskyldu- og barnaljósmyndum í stað tískumynda sem ég gerði mikið af á Íslandi. Mér finnst það mjög gaman og það hefur verið fullt að gera hjá mér,“ segir Nína Björk og er ekkert á leiðinni aftur til landsins í bráð. „Lífið hér er yndislegt og okkur líkar vel. Við flytjum samt aftur til Íslands í framtíðinni, bara ekki næstu árin.“ - áp
Lífið Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira