Vanafastir hönnuðir 28. september 2011 06:00 Karl Lagerfeld Lagerfeld hefur starfað innan tískubransans frá árinu 1953 og verið yfirhönnuður Chanel-tískuhússins síðan 1983. Hönnuðurinn er að nálgast áttrætt og greinilegt er að hann hefur fundið stíl sem hentar honum. Lagerfeld sést sjaldan í öðru en þröngum buxum, skyrtu með stórum kraga, vel sniðnu vesti og jakka og með svarta leðurhanska. Hér er hann í september 2011. Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011. Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Mars 2011 Þó að fatahönnuðir séu það fólk sem skapar og leiðir tískuna eru nokkrir hönnuðir sem kjósa öruggu leiðina og sjást ítrekað í sömu fötunum eða einhverju í svipuðum stíl. Þar á meðal eru snillingar á borð við Karl Lagerfeld og Marc Jacobs.Mar Jacobs Bandaríski hönnuðurinn var í fyrra talinn einn af áhrifamestu manneskjum heims það árið og hefur mikil ítök innan tískuheimsins. Hann hannar undir eigin nafni en hefur líka starfað sem yfirhönnuður Louis Vuitton frá 1997. Hönnuðurinn klæðist iðulega skotapilsi, hvítri skyrtu og svörtum skóm á sýningum sínum. Hér er hann í september 2011.Sarah Burton Burton fékk það erfiða verkefni að taka við sem yfirhönnuður tískuhúss Alexanders McQueen eftir fráfall hans. Hún hefur staðið sig með prýði og hlotið einróma lof fyrir hönnun sína. Sjálf virðist Burton þó helst vilja klæðast víðum gallabuxum, skyrtu og ballerínuskóm. Hér er mynd frá mars 2011.Vera Wang Wang starfaði í fjölda ára sem ritstjóri tískuefnis hjá bandaríska Vogue. Hún sagði starfi sínu lausu árið 1985 og fór þess í stað að vinna sem hönnuður. Wang klæðist gjarnan hinum klassíska „litla, svarta kjól" á sýningum sínum en er ívið litaglaðari í daglegu lífi. Hér er hún á tískuvikunni í New York 2011.
Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira