Þrjár plötur og tveir söngleikir á árinu 31. ágúst 2011 07:00 Eyþór Ingi hefur unnið við þrjár nýjar plötur að undanförnu. Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur unnið að gerð þriggja ólíkra hljómplatna að undanförnu og hefur því haft í nógu að snúast. Aðspurður segir hann það ekkert trufla sig að vera með marga bolta á lofti í einu. „Ég held að þetta sé skemmtilegra svona. Það eru minni líkur á að maður staðni í einhverju formi. Ég hef ekki áhuga á því,“ segir Eyþór Ingi, sem sló í gegn í þáttunum Bandið hans Bubba. Hann sendi nýlega frá sér lagið „Þá kem ég heim“ sem er fáanlegt á Tónlist.is. Það verður að finna á fyrstu sólóplötu hans sem kemur að öllum líkindum út fyrir jólin. Hinar plöturnar tvær eru frumburður proggsveitarinnar Eldbergs, sem er nýkominn út, og nýjasta plata Todmobile þar sem Eyþór Ingi er orðinn fullgildur meðlimur. „Það er búið að vera ótrúlega skemmtilegt ævintýri,“ segir hann um tímann með Todmobile. Auk vinnunnar við plöturnar þrjár hefur hann tekið þátt í tveimur söngleikjum á árinu. Fyrst í Rocky Horror og síðan í Hárinu sem verður sýnt áfram í Hörpunni í september. „Ég reyni að lifa á því að gera alltaf eitthvað nýtt, alveg sama hvað það er. Mér þykir vænt um öll verkefnin sem ég tek að mér en þetta sameinast allt í einu hjarta sem er þetta sólóalbúm sem er á leiðinni,“ segir hann. Nýjustu fregnir af Eyþóri Inga og verkefnum hans má sjá á síðunni Facebook.com/eythoringimusic. -fb Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur unnið að gerð þriggja ólíkra hljómplatna að undanförnu og hefur því haft í nógu að snúast. Aðspurður segir hann það ekkert trufla sig að vera með marga bolta á lofti í einu. „Ég held að þetta sé skemmtilegra svona. Það eru minni líkur á að maður staðni í einhverju formi. Ég hef ekki áhuga á því,“ segir Eyþór Ingi, sem sló í gegn í þáttunum Bandið hans Bubba. Hann sendi nýlega frá sér lagið „Þá kem ég heim“ sem er fáanlegt á Tónlist.is. Það verður að finna á fyrstu sólóplötu hans sem kemur að öllum líkindum út fyrir jólin. Hinar plöturnar tvær eru frumburður proggsveitarinnar Eldbergs, sem er nýkominn út, og nýjasta plata Todmobile þar sem Eyþór Ingi er orðinn fullgildur meðlimur. „Það er búið að vera ótrúlega skemmtilegt ævintýri,“ segir hann um tímann með Todmobile. Auk vinnunnar við plöturnar þrjár hefur hann tekið þátt í tveimur söngleikjum á árinu. Fyrst í Rocky Horror og síðan í Hárinu sem verður sýnt áfram í Hörpunni í september. „Ég reyni að lifa á því að gera alltaf eitthvað nýtt, alveg sama hvað það er. Mér þykir vænt um öll verkefnin sem ég tek að mér en þetta sameinast allt í einu hjarta sem er þetta sólóalbúm sem er á leiðinni,“ segir hann. Nýjustu fregnir af Eyþóri Inga og verkefnum hans má sjá á síðunni Facebook.com/eythoringimusic. -fb
Lífið Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Sjá meira