Símanördar skrifa tækniblogg 29. ágúst 2011 10:00 skrifar tækniblogg Atli Stefán G. Yngvason er einn þeirra sem reka vefsíðuna Simon.is.fréttablaðið/vilhelm „Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb Lífið Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Við höfum lengi fylgst með tækniumfjöllun á netinu og okkur fannst vanta tækniblogg á íslensku," segir Atli Stefán G. Yngvason. Hann er einn þeirra sem standa á bak við síðuna Simon.is sem var nýlega sett á laggirnar. Þar er lögð áhersla á skrif um snjallsíma og allt sem þeim tengist, enda er vefsíðan skírð í höfuðið á fyrsta snjallsímanum sem var framleiddur árið 1993 af IBM. Simon.is er rekin af áhugamönnum um snjallsíma sem eru sumir hverjir tengdir fjarskiptageiranum. Í dag eru sextán aðilar sem skrifa inn á síðuna. „Við erum að leita að fólki sem hefur verið virkt í að skrifa um svona lagað og hefur áhuga á því. Við viljum vera fleiri en færri og laða að okkur hæfileikafólk." Á meðal þeirra sem hafa gengið til liðs við Atla Stefán og félaga er aðili sem skrifaði inn á síðuna Tolvudoktor.is sem hefur notið töluverðra vinsælda. Einnig verður Rósa Stef, sem hefur vakið athygli fyrir Twitter-síðu sína, þeim innan handar. Að sögn Atla hafa viðbrögðin við Simon.is verið mjög góð og hefur stefnan verið sett á að fara yfir eitt þúsund flettingar á dag. Auk þess að skrifa um snjallsíma verður einnig eytt plássi í samfélagsmiðla á borð við Facebook og Twitter. Hópurinn á bak við síðuna ætlar að hittast á tveggja vikna fresti og spjalla um það sem efst er á baugi í hvert sinn. „Við stefnum að því að gera þetta að viðburðum sem eru opnir fyrir aðra," segir Atli Stefán og vonast eftir sem flestum þátttakendum. -fb
Lífið Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira