Eggert Gunnþór: Vill fá sigur gegn Tottenham í afmælisgjöf Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2011 08:00 Eggert Gunnþór, til hægri, er hér í leik Hearts gegn Rangers í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar í síðasta mánuði. Nordic Photos/Getty Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. „Það voru mörg erfið lið í pottinum en við fengum líklega það allra erfiðasta. Það verður samt gaman að fá að spreyta sig gegn Tottenham,“ sagði Eggert, sem mun halda upp á 23 ára afmælið sitt þegar liðin mætast í Edinborg hinn 18. ágúst næstkomandi. „Það væri ekki leiðinlegt að fá sigur í afmælisgjöf,“ sagði hann. „Ég bið nú ekki um meira.“ Mikið hefur gengið á hjá Hearts á undanförnum vikum. Eigandi félagsins, Vladimir Romanov, ákvað að reka Jim Jefferies úr starfi knattspyrnustjóra og réði Paulo Sergio frá Portúgal í hans stað. Er það áttundi stjóri liðsins á síðustu sex árum. „Mér líst vel á hann. Við fengum aðeins tvær æfingar með honum fyrir síðasta leik en mér fannst við strax ná að bæta okkar leik,“ sagði Eggert. Eggert hefur leikið sem miðvörður í síðustu leikjum en segist helst vilja spila á miðjunni. „Þar líður mér best. Ég var settur á miðjuna í leiknum gegn Rangers fyrir tveimur vikum en þá meiddist miðvörðurinn okkar og tók ég þá hans stöðu. Ég hef verið þar síðan,“ sagði Eggert. „Það er samt skárra en að vera í hægri bakverðinum,“ bætti hann við í léttum dúr. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Dregið var í lokaumferðina í forkeppni Evrópudeildar UEFA í gær og fékk skoska liðið Hearts það erfiða verkefni að mæta Tottenham, sem sló rækilega í gegn í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson er leikmaður Hearts og hlakkar vitanlega til að fá að kljást við þá ensku. „Það voru mörg erfið lið í pottinum en við fengum líklega það allra erfiðasta. Það verður samt gaman að fá að spreyta sig gegn Tottenham,“ sagði Eggert, sem mun halda upp á 23 ára afmælið sitt þegar liðin mætast í Edinborg hinn 18. ágúst næstkomandi. „Það væri ekki leiðinlegt að fá sigur í afmælisgjöf,“ sagði hann. „Ég bið nú ekki um meira.“ Mikið hefur gengið á hjá Hearts á undanförnum vikum. Eigandi félagsins, Vladimir Romanov, ákvað að reka Jim Jefferies úr starfi knattspyrnustjóra og réði Paulo Sergio frá Portúgal í hans stað. Er það áttundi stjóri liðsins á síðustu sex árum. „Mér líst vel á hann. Við fengum aðeins tvær æfingar með honum fyrir síðasta leik en mér fannst við strax ná að bæta okkar leik,“ sagði Eggert. Eggert hefur leikið sem miðvörður í síðustu leikjum en segist helst vilja spila á miðjunni. „Þar líður mér best. Ég var settur á miðjuna í leiknum gegn Rangers fyrir tveimur vikum en þá meiddist miðvörðurinn okkar og tók ég þá hans stöðu. Ég hef verið þar síðan,“ sagði Eggert. „Það er samt skárra en að vera í hægri bakverðinum,“ bætti hann við í léttum dúr.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira