Bók fyrir þá sem vantar hillu í lífinu 20. apríl 2011 07:00 Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera, segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir. Fréttablaðið/Anton „Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna," segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Bók hennar Á réttri hillu kom út fyrir hálfum mánuði og rataði beint á metsölulista. Markmið Árelíu með bókinni er að hjálpa lesendum að rýna í sjálfan sig og finna út frá nokkrum grunnþáttum hvar hæfileikar þeirra liggja. Eftir lesturinn geta þeir tekið próf og komist að því hvers konar manngerð þeir eru, hvar styrkur þeirra og veikleikar liggja. Manngerðirnar eru sextán talsins og birtir Árelía viðtöl við 32 manns undir nafni sem eiga það sammerkt að hafa fundið þann starfsvettvang sem hentar þeim. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur, prestur, lögreglumaður, húsmóðir og hárgreiðslukona, framkvæmdastjóri hjá fagfjárfestingarsjóði og millistjórnendur. „Þetta er rosalega einfalt en öflugt tæki," segir Árelía sem hefur eftir einum lesanda að honum fannst bókin erfið. Við nánari athugun komst hún að því að bókin hafði ýtt við honum. „Þá varð ég ánægð. Það veitti mér gleði. Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera," segir hún. - jab Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Lykillinn að því að vera ánægður með lífið og finna lífsfyllingu er að veita því athygli hvaða verkum við erum að sinna," segir Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Bók hennar Á réttri hillu kom út fyrir hálfum mánuði og rataði beint á metsölulista. Markmið Árelíu með bókinni er að hjálpa lesendum að rýna í sjálfan sig og finna út frá nokkrum grunnþáttum hvar hæfileikar þeirra liggja. Eftir lesturinn geta þeir tekið próf og komist að því hvers konar manngerð þeir eru, hvar styrkur þeirra og veikleikar liggja. Manngerðirnar eru sextán talsins og birtir Árelía viðtöl við 32 manns undir nafni sem eiga það sammerkt að hafa fundið þann starfsvettvang sem hentar þeim. Þar á meðal eru nokkrir stjórnendur, prestur, lögreglumaður, húsmóðir og hárgreiðslukona, framkvæmdastjóri hjá fagfjárfestingarsjóði og millistjórnendur. „Þetta er rosalega einfalt en öflugt tæki," segir Árelía sem hefur eftir einum lesanda að honum fannst bókin erfið. Við nánari athugun komst hún að því að bókin hafði ýtt við honum. „Þá varð ég ánægð. Það veitti mér gleði. Það er vinna að komast að því hvað mann langar til að gera," segir hún. - jab
Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira