Halda tónleika fyrir bágstadda 16. mars 2011 10:00 „Þetta er málefni sem snertir okkur öll," segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Skólarnir MH, MR, MS, Kvennó og Verzló standa fyrir góðgerðartónleikunum SamFram í Hafnarhúsinu í kvöld. Ágóði tónleikanna rennur til Mæðrastyrksnefndar en með framtakinu vilja nemendurnir leggja áherslu á að þeim er ekki sama. „Þeim heimilum sem hefur þurft að sækja sér hjálp til Mæðrastyrksnefndar hefur fjölgað alveg gríðarlega. Fyrir hrun voru að meðaltali 60-80 heimili sem sóttu sér hjálp vikulega, en rétt fyrir jól voru heimilin orðin um 700," segir Ragnheiður. Skólarnir fimm skipa hópinn SamFram og hittast fulltrúar á vegum hans reglulega og bera saman bækur sínar. „Undanfarið höfum við séð slæma umfjöllun um unglinga og við viljum bæta hana. Einu fréttirnar sem við fáum af unglingum eru neikvæðar. Ungt fólk er í ruglinu, áfengismælar á böllum, léleg umgengni um mötuneytin og annað. Þetta er ekkert svona. Við viljum bæta ímynd okkar út á við og okkur er ekkert sama um það hvernig staðan er í dag." Tónleikarnir fara fram í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan átta, en fram koma Friðrik Dór, Jón Jónsson, Agent Fresco, Who Knew, Original Melody, Orphic Oxtra, Gnúsi Yones og Stebbi og Eyfi. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á slóðinni www.valdiogfreyr.is og geta allir fylgst með en Talsímafélag Valda & Freys er aðalstyrktaraðili tónleikanna. Þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið geta hringt í númerið 907-1050 og gefið þar með kr. 500 eða í 907-1000 og gefið kr. 1000. -ka Lífið Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
„Þetta er málefni sem snertir okkur öll," segir MR-ingurinn Ragnheiður Björk Halldórsdóttir. Skólarnir MH, MR, MS, Kvennó og Verzló standa fyrir góðgerðartónleikunum SamFram í Hafnarhúsinu í kvöld. Ágóði tónleikanna rennur til Mæðrastyrksnefndar en með framtakinu vilja nemendurnir leggja áherslu á að þeim er ekki sama. „Þeim heimilum sem hefur þurft að sækja sér hjálp til Mæðrastyrksnefndar hefur fjölgað alveg gríðarlega. Fyrir hrun voru að meðaltali 60-80 heimili sem sóttu sér hjálp vikulega, en rétt fyrir jól voru heimilin orðin um 700," segir Ragnheiður. Skólarnir fimm skipa hópinn SamFram og hittast fulltrúar á vegum hans reglulega og bera saman bækur sínar. „Undanfarið höfum við séð slæma umfjöllun um unglinga og við viljum bæta hana. Einu fréttirnar sem við fáum af unglingum eru neikvæðar. Ungt fólk er í ruglinu, áfengismælar á böllum, léleg umgengni um mötuneytin og annað. Þetta er ekkert svona. Við viljum bæta ímynd okkar út á við og okkur er ekkert sama um það hvernig staðan er í dag." Tónleikarnir fara fram í Hafnarhúsinu og hefjast þeir klukkan átta, en fram koma Friðrik Dór, Jón Jónsson, Agent Fresco, Who Knew, Original Melody, Orphic Oxtra, Gnúsi Yones og Stebbi og Eyfi. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á slóðinni www.valdiogfreyr.is og geta allir fylgst með en Talsímafélag Valda & Freys er aðalstyrktaraðili tónleikanna. Þeir sem hafa áhuga á að leggja málefninu lið geta hringt í númerið 907-1050 og gefið þar með kr. 500 eða í 907-1000 og gefið kr. 1000. -ka
Lífið Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira