Íslenskt drama á Austurlandi 15. mars 2011 08:00 Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. „Þetta er stórt íslenskt drama sem gerist í þessari hrikalegu náttúru sem hér er," segir leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld. „Meira og minna allir sem kunna eitthvað að leika á svæðinu tóku þátt í myndinni og það mæta örugglega um áttatíu manns á frumsýninguna." Hann fékk í tvígang styrk frá menningarráði Austurlands til að taka upp myndina, auk þess sem fyrirtæki á svæðinu veittu styrki. Aðaltökustaðurinn var Eiðaskóli og var það eigandinn, framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem lánaði þeim skólann fyrir tökurnar. Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson, sem býr fyrir austan, leikur eiganda listagallerís í einu atriði.„Hann fer alveg á kostum," segir Ásgeir og heldur áfram um myndina: „Þetta er stór og flókin mynd og það eru margar persónur og margar sögur. Myndin fjallar um glæp og þá samvisku sem tengist honum." Ásgeir bjó í Danmörku í sextán ár og lærði þar kvikmyndagerð. Handrit myndarinnar var þróað á handritaverkstæði þar í landi. „Ég var með þetta í rassvasanum þegar ég kom heim og allt í einu sá ég möguleika á að gera þetta á Austurlandi." Björn Thoroddsen, Margrét Eir og Svavar Knútur eru á meðal þeirra sem eiga tónlistina í myndinni, sem verður einnig sýnd á Akureyri, í Reykjavík og víðar.-fb Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. „Þetta er stórt íslenskt drama sem gerist í þessari hrikalegu náttúru sem hér er," segir leikstjórinn Ásgeir Hvítaskáld. „Meira og minna allir sem kunna eitthvað að leika á svæðinu tóku þátt í myndinni og það mæta örugglega um áttatíu manns á frumsýninguna." Hann fékk í tvígang styrk frá menningarráði Austurlands til að taka upp myndina, auk þess sem fyrirtæki á svæðinu veittu styrki. Aðaltökustaðurinn var Eiðaskóli og var það eigandinn, framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson, sem lánaði þeim skólann fyrir tökurnar. Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson, sem býr fyrir austan, leikur eiganda listagallerís í einu atriði.„Hann fer alveg á kostum," segir Ásgeir og heldur áfram um myndina: „Þetta er stór og flókin mynd og það eru margar persónur og margar sögur. Myndin fjallar um glæp og þá samvisku sem tengist honum." Ásgeir bjó í Danmörku í sextán ár og lærði þar kvikmyndagerð. Handrit myndarinnar var þróað á handritaverkstæði þar í landi. „Ég var með þetta í rassvasanum þegar ég kom heim og allt í einu sá ég möguleika á að gera þetta á Austurlandi." Björn Thoroddsen, Margrét Eir og Svavar Knútur eru á meðal þeirra sem eiga tónlistina í myndinni, sem verður einnig sýnd á Akureyri, í Reykjavík og víðar.-fb
Lífið Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira