Sveppi fagnar Dressmann 22. febrúar 2011 08:00 Ánægður með þann nýja Sverrir Þór Sverrisson er ánægður með nýja bolinn. Hann er "limited edition“ útgáfa af bol sem Keith Richards átti einu sinni. Safnið telur um tólf boli.Fréttablaðið/valli „Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol," segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Eins og kom fram í fjölmiðlum samdi norska fatakeðjan Dressmann við gamlingjana í Rolling Stones og nú geta íslenskir aðdáendur sveitarinnar keypt boli sveitarinnar þar. Dressmann er umtöluð og jafnvel umdeild verslun. Sumir eru hæstánægðir með fötin þar en aðrir myndu aldrei klæðast þeim. Sverrir viðurkennir fúslega að hafa haft ýmis miður fögur orð um Dressmann en er reiðubúinn að éta þau ofan í sig. „Og ég er meira að segja kominn með bol frá þeim, vinur minn gaf mér svona „limited edition" bol. Hann á víst að vera nákvæmlega eins og bolur sem Keith Richards, gítarleikari Stones, gekk einu sinni í." Stones-bolirnir inni í fataskáp Sverris eru í kringum tólf en nokkrir þeirra eru aðeins of litlir. „Og svo á ég líka íþróttatreyju merkta Stones. Þetta er náttúrlega bara kjánalegt," segir Sverrir og bætir því við að enginn þeirra sé í sérstöku uppáhaldi, honum þyki vænt um þá alla. „Það er hins vegar einn sem ég sakna svolítið mikið. Og svo er einn sem ég fer bara í heima, hann er rauður og svolítið plebbalegur."- fgg Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Þetta er alveg æðislegt því nú get ég bara farið í Dressmann og keypt mér bol," segir Sverrir Þór Sverrisson, sjónvarpsstjarna með meiru. Sverrir er mikill Rolling Stones maður en ekkert síður Stones-bolamaður og gengur helst ekki í neinu öðru. Eins og kom fram í fjölmiðlum samdi norska fatakeðjan Dressmann við gamlingjana í Rolling Stones og nú geta íslenskir aðdáendur sveitarinnar keypt boli sveitarinnar þar. Dressmann er umtöluð og jafnvel umdeild verslun. Sumir eru hæstánægðir með fötin þar en aðrir myndu aldrei klæðast þeim. Sverrir viðurkennir fúslega að hafa haft ýmis miður fögur orð um Dressmann en er reiðubúinn að éta þau ofan í sig. „Og ég er meira að segja kominn með bol frá þeim, vinur minn gaf mér svona „limited edition" bol. Hann á víst að vera nákvæmlega eins og bolur sem Keith Richards, gítarleikari Stones, gekk einu sinni í." Stones-bolirnir inni í fataskáp Sverris eru í kringum tólf en nokkrir þeirra eru aðeins of litlir. „Og svo á ég líka íþróttatreyju merkta Stones. Þetta er náttúrlega bara kjánalegt," segir Sverrir og bætir því við að enginn þeirra sé í sérstöku uppáhaldi, honum þyki vænt um þá alla. „Það er hins vegar einn sem ég sakna svolítið mikið. Og svo er einn sem ég fer bara í heima, hann er rauður og svolítið plebbalegur."- fgg
Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira