Þorleifur Örn með sýningu ársins í Þýskalandi, Austurríki og Sviss 11. febrúar 2011 13:15 Íslenski hópurinn á bakvið sýninguna; Símon Birgisson, Þorleifur Örn Arnarson, Filippía Elísdóttir og Vytautas Narbutas. Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna." Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira
Uppsetning Þorleifs Arnar Arnarssonar á Pétri Gaut við leikhúsið í Luzern hefur verið valin sýning ársins í hinum þýskumælandi heimi. Virtasta leikhússíða Þýskalands, Nachtkritik.de, greindi frá valinu í gærkvöld. Á bak við Nachtkritik standa á fimmta tug gagnrýnenda og leikhúsfræðinga víðsvegar um Þýskaland, Austurríki og Sviss. Að valinu á verki ársins kemur þessi stóri hópur sem og áhorfendur. Tekið var fram að niðurstaðan hlyti að koma á óvart enda sé Luzern venjulega ekki á landakortinu þegar leikhús er annars vegar. „Hvað, frá leikhúsinu í Luzern?, hugsa þeir sem þangað hafa ekki komið. Já, í litlu leikhúsi í lítilli borg í litla Sviss. Þaðan kemur sýning ársins, uppsetning Þorleifs Arnarssonar á Pétri Gaut sem frumsýnd var í Október 2010." Að uppsetningunni komu ásamt Þorleifi, Vytautas Narbutas sem gerði leikmynd, Filippía Elísdóttir sem gerði búninga og Símon Birgisson sem sá um tónlist og medíu.Mynd úr sýningunni.„Þorleifur Arnarsson og dramatúrginum Ulf Frötzschner hafa í áhrifamikilli leikgerð komið hinum ógnarstóra heimi Ibsens fyrir innan draumaheims Pétur Gauts sjálfs. Heimur verksins er lifandi og sterk leikmynd Vytautas Narbutas gerir það að verkum að þar geta margir heimar mæst. Kvöldið er hlaðið næmri orku, drífandi krafti og sérstöku ... andrúmslofti," segir einnig í rökstuðningi dómnefndar. Verkið hlaut góða dóma þegar það var frumsýnt en þá sagði Nachkritik: „Þessi leikandalegi umgangur með verkið býr til rými fyrir tónlist og orðaleiki. Þetta veldur breiðum skala stemminga, allt frá hæðandi kómík yfir í leikhúslega myndbyggingu og loks hjartnæmum andartökum. Þessi kraftmikla uppsetning skilur eftir sig stórar spurningar um sjálfið og tilveruna."
Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Fyrstu trén felld á morgun Gengu kílómetra með slasaðan ferðamann á börum Segir fullan einhug um öll mál hjá samhentri ríkisstjórn Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna „Við í Framsókn erum að setja allt í loft upp“ „Ég er bara pínu leiður“ Stefnuræða forsætisráðherra „Manni finnst að manni sé kippt út úr baráttunni“ Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Óvissa í Ráðhúsinu og dýrustu auglýsingar í heimi Vilja að bankinn „láti af mismunun“ og telja rök hans ekki halda vatni Hamar fannst í bíl hjónanna sem Alfreð ók Fundinum lokið án árangurs Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Ráðuneytið biður umboðsmann Alþingis afsökunar Hálfs árs dómur yfir skólastjóra fyrir umboðssvik Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Fékk að borða hjá hjónunum þegar hann var svangur Ungir nágrannar heyrðu óvenjuleg hljóð frá heimili hjónanna Miðflokkurinn gagnrýnir að Daði Már flytji tölu Tryggja varnir Sjúkratrygginga eftir stórfelld fjársvik verkefnastjóra Sprungin dekk og ónýtar felgur Óvíst hversu langan tíma myndun meirihluta tekur Kennarar klæðast svörtu í dag Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Kennarar íhuga næstu skref og óvissa um borgarstjórnarmeirihluta Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Sagðist á leið í Hallgrímskirkju fyrir guð eða djöfulinn Aðkoman vægast sagt ekki fögur Sjá meira