Lakers náði fram hefndum gegn Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 08:30 Kobe Bryant og Ray Allen. AP Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 % NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 %
NBA Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira