Lakers náði fram hefndum gegn Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 08:30 Kobe Bryant og Ray Allen. AP Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 % NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 %
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti