Lakers náði fram hefndum gegn Boston Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 11. febrúar 2011 08:30 Kobe Bryant og Ray Allen. AP Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 % NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira
Meistaralið LA Lakers náði fram hefndum gegn Boston Celtics í gær í NBA deildinni í körfubolta með 92-86 sigri á útivelli. Keppnisfyrirkomulagið í NBA er með þeim hætti að þessi lið mætast aðeins tvisvar á tímabilinu og Boston hafði betur á heimavelli Lakers í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitum NBA deildarinnar s.l. vor og þar hafði Lakers betur. Ray Allen var stigahæstur í liði Boston en hann bætti NBA met í þriggja stiga körfum en hann hefur skorað 2.561 þriggja stiga körfur á ferlinum en metið var í eigu Reggie Miller. Boston náði góðu forskoti í fyrri hálfleik en Kobe Bryant og félagar unnu þann mun upp og fór hann þar fremstur í flokki með því að skora 20 af alls 23 stigum sínum í síðari hálfleik. Spænski miðherjinn Pau Gasol skoraði 20 stig og tók 10 fráköst fyrir Lakers sem hefur unnið þrjá leiki í röð á útivelli. Shaquille O'Neal og Jermaine O'Neal léku ekki með Boston og það kom niður á fráköstunum þar sem Lakers var með yfirburði, 47 gegn 36.Denver - Dallas 121-120J.R. Smith (5) fagnar með Arron Afflalo eftir að sá síðarnefndi hafði tryggt Denver sigur gegn Dallas í gær.APArron Afflalo tryggði Denver 121-120 sigur gegn Dalles með tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Afflalo skoraði 19 stig í fjórða og síðasta leikhlutanum. Dallas missti niður 13 stiga forskot í fjórða leikhluta. Carmelo Anthony fór á kostum í liði Denver og skoraði 42 stig en hann gæti verið á förum frá félaginu í stórum leikmannaskiptum. Anthony hefur skorað 37,5 stig að meðaltali í síðustu þremur leikjum en hann skoraði 50 stig gegn Houston á mánudaginn. Chauncey Billups skoraði 30 stig fyrir Denver. Jason Terry skoraði 25 stig fyrir Dallas, Tyson Chandler skoraði 20 og tók 11 fráköst. Dirk Nowitzki hafði hægt um sig og skoraði aðeins 16.Phoenix - Golden State 112-88 Hinn 37 ára gamli Steve Nash gat leyft sér að sitja á varamannabekknum í fjórða leikhluta og horfði hann á félaga sína í Phoenix rúlla upp Golden State. Nash skoraði 18 stig og gaf 11 stoðsendingar. Þetta er annar sigur Phoenix gegn Golden State á síðustu fjórum dögum.Staðan í Austurdeildinni:Boston 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Miami 38 sigrar / 14 töp 73,1 % Chicago 35 sigar / 16 töp 68,6 % Atlanta 33 sigar / 19 töp 63,5 % Orlando 34 sigrar / 20 töp 63,0 % New York 26 sigar / 25 töp 51,0 % Philadelphia 24 sigrar / 28 töp 46,2 % Indiana 22 sigrar / 28 töp 44,0 % Charlotte 22 sigrar / 30 töp 42,3 % Milwaukee 20 sigrar / 31 töp 39,2 % Detroit 20 sigrar / 33 töp 37,7 % New Jersey 16 sigrar / 37 töp 30,2 % Washington 14 sigrar / 37 töp 27,5 % Toronto 14 sigrar / 39 töp 26,4 % Cleveland 8 sigrar / 45 töp 15,1 %Staðan í Vesturdeildinni:San Antonio 44 sigrar / 8 töp 84,6 % L.A. Lakers 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Dallas 37 sigrar / 16 töp 69,8 % Oklahoma City 33 sigrar / 18 töp 64,7 % New Orleans 32 sigrar / 22 töp 59,3 % Denver 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Utah 31 sigrar / 23 töp 57,4 % Portland 28 sigrar / 24 töp 53,8 % Memphis 28 sigrar / 26 töp 51,9 % Phoenix 25 sigrar / 25 töp 50,0 % Houston 25 sigrar / 29 töp 46,3 % Golden State 23 sigrar / 29 töp 44,2 % L.A. Clippers 20 sigrar / 32 töp 38,5 % Minnesota 13 sigrar / 39 töp 25,0 % Sacramento 12 sigrar / 37 töp 24,5 %
NBA Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Sjá meira