Mayweather dæmdur í 90 daga fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2011 13:30 Floyd Mayweather Jr. Mynd/Nordic Photos/Getty Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Mayweather réði tvo af bestu og dýrustu lögfræðingunum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann þarf að fara í fangelsi frá og með 6. janúar, þarf að borga 2500 dollara sekt, sinna 100 klukkutíma samfélagsþjónustu og sækja námskeið um heimilisofbeldi í heilt ár. Dómarinn rökstuddi dóm sinn með því að Floyd Mayweather Jr.hafi lent í vandræðum með lögin áður en hafi alltaf sloppið við refsingu. Floyd Mayweather Jr. réðst á barnsmóður sína Josie Harris á heimili þeirra fyrir framan 9 og 10 ára börn þeirra. Hann sló hana, snéri upp á höndina hennar og hótaði henni lífláti. Tíu ára sonur þeirra hljóp út úr húsinu eftir hjálp en hann þurfti að komast yfir girðingu í bakgarðinum til þess að láta nágranna þeirra vita. Mayweather hafði tekið alla farsíma af heimilisfólkinu og því gátu þau ekki hringt eftir hjálp. Box Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Mayweather réði tvo af bestu og dýrustu lögfræðingunum en það kom þó ekki í veg fyrir að hann þarf að fara í fangelsi frá og með 6. janúar, þarf að borga 2500 dollara sekt, sinna 100 klukkutíma samfélagsþjónustu og sækja námskeið um heimilisofbeldi í heilt ár. Dómarinn rökstuddi dóm sinn með því að Floyd Mayweather Jr.hafi lent í vandræðum með lögin áður en hafi alltaf sloppið við refsingu. Floyd Mayweather Jr. réðst á barnsmóður sína Josie Harris á heimili þeirra fyrir framan 9 og 10 ára börn þeirra. Hann sló hana, snéri upp á höndina hennar og hótaði henni lífláti. Tíu ára sonur þeirra hljóp út úr húsinu eftir hjálp en hann þurfti að komast yfir girðingu í bakgarðinum til þess að láta nágranna þeirra vita. Mayweather hafði tekið alla farsíma af heimilisfólkinu og því gátu þau ekki hringt eftir hjálp.
Box Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira