Wozniacki komin með nýjan þjálfara sem lofar risatitlum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2011 14:45 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Nýi þjálfari hennar er Ricardo Sanchez sem er 52 ára gamall Spánverji og hann hefur trú á því að Wozniacki nái loksins að brjóta risamótsmúrinn á næsta ári. „Hún mun vinna risamót. Hún er metnaðarfull en þarf að ná meiri stöðugleika í sinn leik. Hún á ekki að þurfa á heppni að halda til að vinna risamót," sagði Ricardo Sanchez í viðtali við Ekstrabladet. „Ég hef rætt það við faðir hennar að ef hún nær að bæta sig um 30 prósent þá færi hún nauðsynlegt sjálfstraust til að spila afslappari á risamótunum," sagði Sanchez. Piotr Wozniacki, faðir Caroline, hefur verið þjálfari hennar til þessa en hætti því í ágúst. Ricardo Sanchez vill vinna með honum að þjálfun dönsku tennisprinsessunnar. „Ég kem með það markmið að hjálpa þeim. Ég vil að Piotr verði með mér í þessu. Saman getum við hjálpa henni að vinna risamót og vinna bestu spilarana," sagði Sanchez sem hefur fylgst með Caroline síðan 2008. „Ég hef verið tennisþjálfari í 23 ár og ég sé að Caroline er klár og fljót að tileinka sér nýja hluti," sagði Sanchez. Erlendar Tennis Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Caroline Wozniacki er annað árið í röð efsta sæti heimslistans en þessi danska tenniskona á samt enn eftir að vinna risamót á ferlinum. Hún er nú kominn með nýjan þjálfara sem á að reyna að hjálpa henni til að brjóta þann múr. Nýi þjálfari hennar er Ricardo Sanchez sem er 52 ára gamall Spánverji og hann hefur trú á því að Wozniacki nái loksins að brjóta risamótsmúrinn á næsta ári. „Hún mun vinna risamót. Hún er metnaðarfull en þarf að ná meiri stöðugleika í sinn leik. Hún á ekki að þurfa á heppni að halda til að vinna risamót," sagði Ricardo Sanchez í viðtali við Ekstrabladet. „Ég hef rætt það við faðir hennar að ef hún nær að bæta sig um 30 prósent þá færi hún nauðsynlegt sjálfstraust til að spila afslappari á risamótunum," sagði Sanchez. Piotr Wozniacki, faðir Caroline, hefur verið þjálfari hennar til þessa en hætti því í ágúst. Ricardo Sanchez vill vinna með honum að þjálfun dönsku tennisprinsessunnar. „Ég kem með það markmið að hjálpa þeim. Ég vil að Piotr verði með mér í þessu. Saman getum við hjálpa henni að vinna risamót og vinna bestu spilarana," sagði Sanchez sem hefur fylgst með Caroline síðan 2008. „Ég hef verið tennisþjálfari í 23 ár og ég sé að Caroline er klár og fljót að tileinka sér nýja hluti," sagði Sanchez.
Erlendar Tennis Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn