Shaq gefur út bók - ætlaði að drepa Kobe 1. nóvember 2011 13:00 Það var ansi kalt á milli Shaq og Kobe. NBA-goðsögnin Shaquille O´Neal mun gefa út bók um miðjan mánuðinn sem á vafalítið eftir að vekja mikla athygli. Bókin heitir: "Shaq Uncut: My Story". Þegar er byrjað að birta safaríka hluta af bókinni í auglýsingarskyni og í einum þeirra tjáir Shaq sig um deiluna við Kobe Bryant en þeir voru ekki miklir félagar er þeir spiluðu saman með Lakers. Við skulum grípa aðeins niður í bókina þar sem Shaq tjáir sig um samskiptin við Kobe. "Ég er að fara á taugum þar sem ég er ekki búinn að fá nýjan samning en Kobe er að fara á taugum þar sem hann gæti verið á leið í fangelsi. Við tökum það út á hvor öðrum. Fyrir tímabilið árið 2003 erum við kallaðir á fund. Varaðir við því að rífast opinberlega. Ef við hættum því ekki verðum við sektaðir. Phil var kominn með nóg af því rétt eins og Karl Malone og Gary Payton. "Hvað gerist beint í kjölfarið? Jú, Kobe hleypur til Jim Gray og gefur honum viðtal þar sem hann lætur mig heyra það. Hann sagði að ég væri feitur og ekki í neinu formi. Þess utan sagði hann að ég væri að mjólka támeiðslin mín svo ég gæti hvílt mig meira. Hann sagði að meiðslin væru ekki einu sinni alvarleg. (Einmitt, þau enduðu bara ferilinn minn). "Ég er við það að springa er ég horfi á viðtalið. Það voru aðeins nokkrir klukkutímar síðan við lofuðum að hætta þessu. Hann braut vopnahléð og ég sagði strákunum í liðinu að ég ætlaði að drepa hann." Svo mörg voru þau orð en bókin kemur út 15. nóvember. NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira
NBA-goðsögnin Shaquille O´Neal mun gefa út bók um miðjan mánuðinn sem á vafalítið eftir að vekja mikla athygli. Bókin heitir: "Shaq Uncut: My Story". Þegar er byrjað að birta safaríka hluta af bókinni í auglýsingarskyni og í einum þeirra tjáir Shaq sig um deiluna við Kobe Bryant en þeir voru ekki miklir félagar er þeir spiluðu saman með Lakers. Við skulum grípa aðeins niður í bókina þar sem Shaq tjáir sig um samskiptin við Kobe. "Ég er að fara á taugum þar sem ég er ekki búinn að fá nýjan samning en Kobe er að fara á taugum þar sem hann gæti verið á leið í fangelsi. Við tökum það út á hvor öðrum. Fyrir tímabilið árið 2003 erum við kallaðir á fund. Varaðir við því að rífast opinberlega. Ef við hættum því ekki verðum við sektaðir. Phil var kominn með nóg af því rétt eins og Karl Malone og Gary Payton. "Hvað gerist beint í kjölfarið? Jú, Kobe hleypur til Jim Gray og gefur honum viðtal þar sem hann lætur mig heyra það. Hann sagði að ég væri feitur og ekki í neinu formi. Þess utan sagði hann að ég væri að mjólka támeiðslin mín svo ég gæti hvílt mig meira. Hann sagði að meiðslin væru ekki einu sinni alvarleg. (Einmitt, þau enduðu bara ferilinn minn). "Ég er við það að springa er ég horfi á viðtalið. Það voru aðeins nokkrir klukkutímar síðan við lofuðum að hætta þessu. Hann braut vopnahléð og ég sagði strákunum í liðinu að ég ætlaði að drepa hann." Svo mörg voru þau orð en bókin kemur út 15. nóvember.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Sjá meira