Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun 27. október 2011 11:00 Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær. Dominos-deild karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. Laun körfuboltadómara hækkuðu um fimmtán prósent fyrir tímabilið og hækka um tíu prósent til viðbótar á næstu tveimur árum. Samtals eru þetta 25 prósent á þremur árum. Launin sjálf eru aðeins 40 prósent af kostnaði félaga því hin 60 prósentin fara í akstur og fæði. Jöfnunarsjóður deilir síðan kostnaðinum jafnt niður á félögin í Iceland Express deildinni. Í grein Tómasar Tómassonar á karfan.is segir hann meðal annars. „Félögin hafa flest skorið gífurlega niður í launakostnaði leikmanna sem og þjálfara. Á meðan að sultarólin er hert til hins ítrasta hjá félögunum. Á s.l. ári var körfuboltadómari í Iceland Express deildinni með rúmar 1.800.000. kr í tekjur á tímabilinu. Það að dómarar séu launhæstu menn á íþróttavellinum fær mann til að að hugsa sig um. Svona taktleysi er gjörsamlega óþolandi og körfuboltahreyfingunni sem og gráðugum dómurum til skammar. Metnaðurinn hjá dómaraelítunni sem stendur skjaldborg og vörð utan um sjálfa sig virðist ekki ýkja mikill þegar menn geta valsað þar inn og út eftir langan dvala frá störfum rétt til þess að krúnka út fé. Er ekki löngu kominn tími til að KKÍ taki af skarið og skerist í leikinn?"Hannes Jónsson formaður KKÍ: „Á endanum var það þannig að þessi samningur var samþykktur. Það er er ekkert leyndarmál að það voru skiptar skoðanir um málið. Félögin skiptus í tvo hópa. Félögin eru að leita allra leiða til þess að spara og því finnst mörgum það skjóta skökku við þessi launahækkun dómara. Það er verið að skoða ýmsa hluti til þess að hagræða og ein hugmyndin er sú að KKÍ útvegi dómurum bíla" sagði Hannes m.a við Stöð 2 í gær.
Dominos-deild karla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga