Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2011 12:15 Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna. Nordic Photos / Getty Images Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. Það þýðir að nýtt tímabil getur í fyrsta lagi hafist þann 1. desember en miðað við gang mála í viðræðunum verður það að teljast ólíklegt. Tímabilið átti að hefjast á þriðjudaginn næstkomandi en fyrstu tveimur vikum tímabilsins hafði þegar verið aflýst fyrir nokkru. Samningur eiganda og leikmanna í NBA-deildinni um skiptingu tekna rann út í júní síðastliðnum og er nú deilt um hvernig skiptingunni skuli háttað. Eigendur félaganna vilja minnka hlut leikmannanna og benda á að flest félög hafi verið rekin með tapi á síðustu leiktíð. Vilja þeir að tekjunum verið skipt til helminga en hingað til hafa leikmenn fengið 57 prósent teknanna. Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna, segir að viðræður hafi einfaldlega siglt í strand. „Við höfum gefið ýmislegt frá okkur í þessum viðræðum en það reyndist ekki nóg. Við erum því ekki reiðubúnir til að halda viðræðum áfram eins og málin standa nú.“ David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, segir að Hunter hafi labbað frá borðinu þegar umræðan barst að því að færa hlut leikmanna niður fyrir 52 prósentin. Leikmenn munu hafa verið sáttir við að minnka sinn hlut í 52,5 prósent en ekki meir. Það er ljóst að eftir því sem verkbannið lengist verða báðir aðilar af miklum tekjum. „Við þurfum að reikna upp á nýtt hversu mikið tekjutapið er,“ sagði Stern. „Og næsta tilboð okkar mun endurspegla þær gríðarlega háu fjárhæðir sem hafa tapast.“ NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. Það þýðir að nýtt tímabil getur í fyrsta lagi hafist þann 1. desember en miðað við gang mála í viðræðunum verður það að teljast ólíklegt. Tímabilið átti að hefjast á þriðjudaginn næstkomandi en fyrstu tveimur vikum tímabilsins hafði þegar verið aflýst fyrir nokkru. Samningur eiganda og leikmanna í NBA-deildinni um skiptingu tekna rann út í júní síðastliðnum og er nú deilt um hvernig skiptingunni skuli háttað. Eigendur félaganna vilja minnka hlut leikmannanna og benda á að flest félög hafi verið rekin með tapi á síðustu leiktíð. Vilja þeir að tekjunum verið skipt til helminga en hingað til hafa leikmenn fengið 57 prósent teknanna. Billy Hunter, framkvæmdarstjóri leikmannasamtakanna, segir að viðræður hafi einfaldlega siglt í strand. „Við höfum gefið ýmislegt frá okkur í þessum viðræðum en það reyndist ekki nóg. Við erum því ekki reiðubúnir til að halda viðræðum áfram eins og málin standa nú.“ David Stern, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar, segir að Hunter hafi labbað frá borðinu þegar umræðan barst að því að færa hlut leikmanna niður fyrir 52 prósentin. Leikmenn munu hafa verið sáttir við að minnka sinn hlut í 52,5 prósent en ekki meir. Það er ljóst að eftir því sem verkbannið lengist verða báðir aðilar af miklum tekjum. „Við þurfum að reikna upp á nýtt hversu mikið tekjutapið er,“ sagði Stern. „Og næsta tilboð okkar mun endurspegla þær gríðarlega háu fjárhæðir sem hafa tapast.“
NBA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira