Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 20:45 Það gengur lítið hjá Gróttumönnum. mynd/valli Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira