Ótrúleg endurkoma Murray gegn Nadal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2011 18:15 Murray og Nadal með verðlaun sín í leikslok. Nordic Photos / AFP Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Yfirburðir Skotans í þriðja settinu voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna en Nadal vann aðeins fjögur stig í lotunum sex. Murray hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 22 viðureignum og vann sitt þriðja mót á tveimur mánuðum. Hann er farinn að anda ofan í hálsmálið á Roger Federer sem situr í þriðja sæti ATP-listans. „Það þurfti einhverja bestu frammistöðu sem ég hef sýnt í þriðja settinu. Ég hef spilað marga góða leiki gegn Rafa í gegnum tíðina en ég var mjög stöðugur í þetta skiptið. Gerði nánast engin mistök og spilaði vel á mikilvægum augnablikum,“ sagði Murray. Nadal sagði Murray einfaldlega hafa spilað of vel. „Uppgjafir hans voru frábærar þegar mikið lá við. Hann spilaði stórkostlega og gerði engin mistök í lokasettinu. Hann var sókndjarfur og ég átti ekkert svar við skotum hans,“ sagði Nadal. Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Skotinn Andy Murray sigraði Spánverjann Rafael Nadal í úrslitum opna japanska meistaramótsins í tennis í dag. Allt leit út fyrir sjötta sigur Nadal í röð gegn Murray sem sneri taflinu við eftir tap í fyrsta setti og vann glæsilegan sigur 3-6, 6-2 og 6-0. Yfirburðir Skotans í þriðja settinu voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna en Nadal vann aðeins fjögur stig í lotunum sex. Murray hefur aðeins tapað einu sinni í síðustu 22 viðureignum og vann sitt þriðja mót á tveimur mánuðum. Hann er farinn að anda ofan í hálsmálið á Roger Federer sem situr í þriðja sæti ATP-listans. „Það þurfti einhverja bestu frammistöðu sem ég hef sýnt í þriðja settinu. Ég hef spilað marga góða leiki gegn Rafa í gegnum tíðina en ég var mjög stöðugur í þetta skiptið. Gerði nánast engin mistök og spilaði vel á mikilvægum augnablikum,“ sagði Murray. Nadal sagði Murray einfaldlega hafa spilað of vel. „Uppgjafir hans voru frábærar þegar mikið lá við. Hann spilaði stórkostlega og gerði engin mistök í lokasettinu. Hann var sókndjarfur og ég átti ekkert svar við skotum hans,“ sagði Nadal.
Tennis Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira