Margrét Lára: Þetta var stöngin út í dag Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. september 2011 22:42 Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira
Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki á markaskónum í kvöld gegn Belgíu en er staðráðin í að bæta fyrir það í næstu landsleikjum Íslands í október. "Mér fannst við berjast og við vildum þetta mikið. Við börðumst fram að síðustu mínútu en svona er fótboltinn, stundum er það ekki nóg. Þetta var svolítið stöngin út í dag, því miður," sagði Margrét Lára. "Við áttum okkar færi, við fengum fín skotfæri inni í teig. Við eigum að klára svona færi en við verðum að taka ábyrgð sem vorum í þessum færum, ég meðal annars. Við verðum að stíga upp fyrir liðið okkar í næsta leik og gera betur." Margrét Lára fékk eitt besta færi Íslands í leiknum þegar rúmar 20 mínútur voru eftir en hitti ekki markið úr færi sem hún nýtir oftar en ekki. "Ég er ekki sátt við að nýta ekki færin mín, það er mitt hlutverk í þessu liði og ég tek fulla ábyrgð á því og ætla að gera betur næst." Margrét vildi ekki meina að íslenska liðið hafi farið of hátt upp við sigurinn gegn Noregi á laugardaginn. "Við erum allar orðnar þroskaðar í þessu og getum komið okkur niður á jörðina og ég tel okkur hafa gert það. Við óðum í færum en boltinn vildi ekki inn. Það var eitthvað sem var ekki að virka og svoleiðis er það stundum. Við eigum líka slæma daga og því miður hitti það svoleiðis á í dag." "Allt sem drepur mann ekki stykir mann og við verðum að nýta þetta þannig og koma sterkari til leiks í lok október," sagði Margrét Lára. "Ég vil nota tækifærið og þakka stuðninginn hér í dag, hann var gríðarlegur og maður fékk oft gæsahúð hér í dag. Því miður gátum ekki sýnt okkar besta leik fyrir framan alla þessa áhorfendur en ég lofa betri frammistöðu næst." "Belgarnir spiluðu þetta vel og voru greinilega búnir að fara vel yfir okkar leik á töflufundi. Þær lokuðu vel og voru þétta en við eigum að geta leyst það. Við eigum að geta breytt um leikstíl og gert aðra hluti. Mér fannst við ekki bregðast nægjanlega vel við í dag. Það er eitthvað sem fer í reynslubankann og gerum betur næst. Svona er þetta bara stundum," sagði Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Sjá meira