Umfjöllun: Aron fer vel af stað með Haukana Stefán Árni Pálsson í Digranesinu skrifar 26. september 2011 20:55 Mynd/Valli Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi. Nemanja Malovic var magnaður í liði Hauka og gerði 12 mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði einnig virkilega vel í síðari hálfleiknum fyrir gestina og varði 14 skot. Mikill haustbragur var á leik liðanna til að byrja með og sást það einna helst á sóknarleiknum. Heimamenn voru með ákveðið frumkvæði til að byrja með og náðu tveggja marka forystu strax í upphafi leiksins. Haukar voru aldrei langt undan og sýndu á köflum virkilega fínan varnarleik. Staðan var jöfn, 8-8, þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Liðin áttu nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið og mikið var um sóknarfeila í hálfleiknum. HK var samt alltaf einu skrefi á undan gestunum og því var staðan 13-11 fyrir Kópavogsmenn í hálfleik. Haukar hófu síðari hálfleikinn mikið mun betur en heimamenn og skoruðu 8 mörk á fyrstu tólf mínútum hálfleiksins, en á sama tíma gerði HK aðeins eitt. Staðan breytist því í 19-14 fyrir gestina. Aron Rafn Eðvarðsson, marvörður Hauka, datt í gang og fór að verja vel. Heimamenn skoruðu annað mark sitt í síðari hálfleiknum þegar hann var tæplega hálfnaður og þá fóru þeir loks í gang. HK náði að breyta stöðunni í 19-18 og allt í einu var mikill spenna kominn í leikinn. Gestirnir náðu samt sem áður að halda HK-ingum frá sér og unnu að lokum fínan sigur 27-22. Fín byrjun hjá Haukum, en Nemanja Malovic, nýr leikmaður Hauka, var frábær í liði gestanna og skoraði 12 mörk.TölfræðiHK - Haukar 22-27 (13-11)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8/1 (16/3), Atli Ævar Ingólfsson 4 (6), Bjarki Már Elísson 3 (5/1), Atli Karl Backmann 2 (3), Tandri Már Konráðsson 2 (5), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (4), Léó Snær Pétursson 1 (4), Hörður Másson 1 (2).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 7 (16/1, 3%), Arnór Freyr Stefánsson 3 (9 , 25%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Bjarki Már Elísson 2, Léó Snær, Atli Ævar og Ólafur Víðir)Fiskuð víti: 3 (Atli Ævar 2 og Atli Karl)Utan vallar: 2 mínúturMörk Hauka (skot): Nemanja Malovic 12 (15), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (9/1), Heimir Óli Heimisson 3 (3), Sveinn Þorgeirsson 3 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Tjörvi Þorgeirsson 1 (2), Freyr Brynjarsson 1 (3), Einar Pétur Pétursson 1 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 0/0 (6, 0%.), Aron Rafn Eðvarðsson 14/2 (16/2 , 46%.)Hraðaupphlaup: 4 (Nemanja, Freyr, Einar Pétur og Stefán Rafn )Fiskuð víti: 2 (Heimir Óli og Stefán Rafn).Utan vallar: 8 mín Olís-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira
Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi. Nemanja Malovic var magnaður í liði Hauka og gerði 12 mörk. Aron Rafn Eðvarðsson varði einnig virkilega vel í síðari hálfleiknum fyrir gestina og varði 14 skot. Mikill haustbragur var á leik liðanna til að byrja með og sást það einna helst á sóknarleiknum. Heimamenn voru með ákveðið frumkvæði til að byrja með og náðu tveggja marka forystu strax í upphafi leiksins. Haukar voru aldrei langt undan og sýndu á köflum virkilega fínan varnarleik. Staðan var jöfn, 8-8, þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Liðin áttu nokkuð erfitt með að koma boltanum í netið og mikið var um sóknarfeila í hálfleiknum. HK var samt alltaf einu skrefi á undan gestunum og því var staðan 13-11 fyrir Kópavogsmenn í hálfleik. Haukar hófu síðari hálfleikinn mikið mun betur en heimamenn og skoruðu 8 mörk á fyrstu tólf mínútum hálfleiksins, en á sama tíma gerði HK aðeins eitt. Staðan breytist því í 19-14 fyrir gestina. Aron Rafn Eðvarðsson, marvörður Hauka, datt í gang og fór að verja vel. Heimamenn skoruðu annað mark sitt í síðari hálfleiknum þegar hann var tæplega hálfnaður og þá fóru þeir loks í gang. HK náði að breyta stöðunni í 19-18 og allt í einu var mikill spenna kominn í leikinn. Gestirnir náðu samt sem áður að halda HK-ingum frá sér og unnu að lokum fínan sigur 27-22. Fín byrjun hjá Haukum, en Nemanja Malovic, nýr leikmaður Hauka, var frábær í liði gestanna og skoraði 12 mörk.TölfræðiHK - Haukar 22-27 (13-11)Mörk HK (skot): Ólafur Bjarki Ragnarsson 8/1 (16/3), Atli Ævar Ingólfsson 4 (6), Bjarki Már Elísson 3 (5/1), Atli Karl Backmann 2 (3), Tandri Már Konráðsson 2 (5), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (4), Léó Snær Pétursson 1 (4), Hörður Másson 1 (2).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 7 (16/1, 3%), Arnór Freyr Stefánsson 3 (9 , 25%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 ( Bjarki Már Elísson 2, Léó Snær, Atli Ævar og Ólafur Víðir)Fiskuð víti: 3 (Atli Ævar 2 og Atli Karl)Utan vallar: 2 mínúturMörk Hauka (skot): Nemanja Malovic 12 (15), Stefán Rafn Sigurmannsson 4/1 (9/1), Heimir Óli Heimisson 3 (3), Sveinn Þorgeirsson 3 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (4), Tjörvi Þorgeirsson 1 (2), Freyr Brynjarsson 1 (3), Einar Pétur Pétursson 1 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 0/0 (6, 0%.), Aron Rafn Eðvarðsson 14/2 (16/2 , 46%.)Hraðaupphlaup: 4 (Nemanja, Freyr, Einar Pétur og Stefán Rafn )Fiskuð víti: 2 (Heimir Óli og Stefán Rafn).Utan vallar: 8 mín
Olís-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Sjá meira