Umfjöllun: HK gerði nóg til þess að vinna Gróttu Henry Birgir Gunnarsson í Digranesi skrifar 29. september 2011 21:58 Úr leik liðanna í kvöld. mynd/valli HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. HK komst í 5-1 strax í byrjun en þá skellti Lárus Ólafsson í lás í marki Gróttu. Þökk sé frábærri markvörslu hans náði Grótta að minnka muninn í tvö mörk fyrir hlé, 11-9. Lárus náði ekki að fylgja eftir þessari frábæru markvörslu í síðari hálfleik og það reyndist Gróttu um megn. Smám saman breikkaði bilið á milli liðanna og í stöðunni 21-15 var ballið búið. Gróttumenn neituðu samt að láta niðurlægja sig. Börðust allt til enda á meðan HK slakaði á klónni. Sigurinn því ekki eins stór og hann hefði getað orðið. HK-liðið á enn nokkuð í land en liðið gerði það sem þurfti í kvöld. Margir leikmanna liðsins eiga mikið inni. Ánægjulegt var samt að sjá Arnór Frey í markinu en hann varði vel allan leikinn. Ólafur Víðir vann sig einnig vel inn í leikinn og var drjúgur. Atli Ævar aftur á móti mjög sterkur allan leikinn. Gróttuliðið er betra en margur heldur og það verður ekki niðurlægt í allan vetur eins og einhverjir telja. Lárus flottur í markinu og leikmenn liðsins baráttuglaðir en gæðin ekki næg til að vinna lið eins og HK.HK-Grótta 25-22 (11-9) Mörk HK (skot): Atli Ævar Ingólfsson 6 (6), Bjarki Már Elísson 5 (10/1), Bjarki Már Gunnarsson 4 (8), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (2), Leó Snær Pétursson 2 (5), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Tandri Már Konráðsson 1 (6). Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 18/1 (40/1) 45%. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarki Gunn. 2 Bjarki Elís, Vilhelm). Fiskuð víti: 1 (Atli). Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu (skot): Þorgrímur Ólafsson 6 (9), Árni Benedikt Árnason 6 (10/1), Jóhann Gísli Jóhannesson 5 (10), Friðgeir Elí Jónasson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (3), Hjálmar Þór Arnarsson 1 (2). Varin skot: Lárus Ólafsson 16 (37/1) 43%, Magnús Sigmundsson 3 (7) 43%. Hraðaupphlaup: 5 (Jóhann 2, Árni, Ágúst, Þorgrímur). Fiskuð víti: 1 (Jóhann). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson, þrælfínir. Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira
HK vann sanngjarnan 25-22 sigur á Gróttu er liðin mættust í Digranesi í kvöld. HK með frumkvæðið allan tímann og sigurinn þægilegri en lokatölurnar segja til um. HK komst í 5-1 strax í byrjun en þá skellti Lárus Ólafsson í lás í marki Gróttu. Þökk sé frábærri markvörslu hans náði Grótta að minnka muninn í tvö mörk fyrir hlé, 11-9. Lárus náði ekki að fylgja eftir þessari frábæru markvörslu í síðari hálfleik og það reyndist Gróttu um megn. Smám saman breikkaði bilið á milli liðanna og í stöðunni 21-15 var ballið búið. Gróttumenn neituðu samt að láta niðurlægja sig. Börðust allt til enda á meðan HK slakaði á klónni. Sigurinn því ekki eins stór og hann hefði getað orðið. HK-liðið á enn nokkuð í land en liðið gerði það sem þurfti í kvöld. Margir leikmanna liðsins eiga mikið inni. Ánægjulegt var samt að sjá Arnór Frey í markinu en hann varði vel allan leikinn. Ólafur Víðir vann sig einnig vel inn í leikinn og var drjúgur. Atli Ævar aftur á móti mjög sterkur allan leikinn. Gróttuliðið er betra en margur heldur og það verður ekki niðurlægt í allan vetur eins og einhverjir telja. Lárus flottur í markinu og leikmenn liðsins baráttuglaðir en gæðin ekki næg til að vinna lið eins og HK.HK-Grótta 25-22 (11-9) Mörk HK (skot): Atli Ævar Ingólfsson 6 (6), Bjarki Már Elísson 5 (10/1), Bjarki Már Gunnarsson 4 (8), Ólafur Bjarki Ragnarsson 4 (10), Ólafur Víðir Ólafsson 2 (2), Leó Snær Pétursson 2 (5), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (2), Tandri Már Konráðsson 1 (6). Varin skot: Arnór Freyr Stefánsson 18/1 (40/1) 45%. Hraðaupphlaup: 4 (Bjarki Gunn. 2 Bjarki Elís, Vilhelm). Fiskuð víti: 1 (Atli). Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu (skot): Þorgrímur Ólafsson 6 (9), Árni Benedikt Árnason 6 (10/1), Jóhann Gísli Jóhannesson 5 (10), Friðgeir Elí Jónasson 2 (6), Ágúst Birgisson 1 (2), Benedikt Reynir Kristinsson 1 (3), Hjálmar Þór Arnarsson 1 (2). Varin skot: Lárus Ólafsson 16 (37/1) 43%, Magnús Sigmundsson 3 (7) 43%. Hraðaupphlaup: 5 (Jóhann 2, Árni, Ágúst, Þorgrímur). Fiskuð víti: 1 (Jóhann). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Bóas Börkur Bóasson og Hörður Aðalsteinsson, þrælfínir.
Olís-deild karla Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Sjá meira