Ungverjar ekki með sitt sterkasta lið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. ágúst 2011 13:00 Ólíklegt er að áhorfendur fái að bera gráu íþróttabuxurnar hans Gabor Kiraly augum í kvöld. Nordic Photos/AFP Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari). Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
Sandor Egervari landsliðsþjálfari Ungverja hefur tilkynnt byrjunarlið Ungverja gegn Íslendingum í kvöld. Nokkra reynslumikla leikmenn vantar í lið heimamanna. Fyrirliðinn Zoltan Gera glímir við meiðsli og leikur ekki með. Þá er varnarmaðurinn Vilmos Vanczak leikmaður Sion ekki í hópnum en hann á að baki 56 landsleiki fyrir Ungverja. Markvörðurinn margreyndi Gabor Kiraly er á bekknum og Adam Bogdan stendur í búrinu í hans stað. Bogdan, sem er liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar hjá Bolton, á aðeins tvo landsleiki að baki hjá Ungverjum. Egervari þjálfari segir íslenska landsliðið spila svipaða knattspyrnu og Finnland og Svíþjóð. Ungverjar mæta þjóðunum í undankeppni EM 2012 í september. Aðeins þrír úr byrjunarliði heimamanna leika í ungversku deildinni. Zoltan Liptak og Akos Elek sem leika með meistaraliði Videoton auk Jozsef Varga leikmanns Debrecen. Zzolt Korcsmár, liðsfélagi Birkis Más Sævarssonar hjá Brann, leikur sinn fyrsta landsleik.Byrjunarlið Ungverja Adam Bogdan (Bolton) - Jozsef Varga (Debrecen), Zoltan Liptak (Videoton), Korcsmar Zsolt (Brann), Laczko Zsolt (Sampdoria) - Vadócz Krisztian (Osasuna), Akos Elek (Videoton), Vladimir Koman (Sampdoria), Tamas Hajnal (Stuttgart), Balazs Dzsudzsák (Anzhi Makhachkala) - Gergely Rudolf (Bari).
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira