Svava: Náðum besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2011 06:00 Stelpurnar með verðlaunin sín í gær. Svava er önnur frá vinstri í neðri röð. Mynd/Íris Björk Eysteinsdóttir Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Eyjastelpan Svava Tara Ólafsdóttir var í viðtali hjá Írisi Björk Eysteinsdóttur, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins, eftir leikinn á móti Þjóðverjum í gær. „Þetta er búið að vera geðveikt. Við höfum lært mikið af þessu. Það er gaman að spila fyrir hönd Íslands og þetta er mikill heiður. Það sem stendur uppúr í þessari keppni er að vera eitt af fjórum bestu þjóðum í Evrópu og nú náum við besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð. Það er frábært að vera hluti af því," sagði Svava Tara Ólafsdóttir sem var að leika sinn ellefta landsleik fyrir 17 ára liðið. „Ég lærði helling af þessari keppni. Það er ljóst að hin liðin eru teknískari. Við þurfum að bæta okkur þar. Þetta er skemmtilegur íslenskur hópur. Við hefðum aldrei náð svona langt ef við hefðum ekki náð svona vel saman. Ég stefni alla leið í fótboltanum. Stefni á A-landsliðið og vonandi út í skóla og atvinnumennsku, " sagði Svava Tara. Íslenski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira
Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Eyjastelpan Svava Tara Ólafsdóttir var í viðtali hjá Írisi Björk Eysteinsdóttur, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins, eftir leikinn á móti Þjóðverjum í gær. „Þetta er búið að vera geðveikt. Við höfum lært mikið af þessu. Það er gaman að spila fyrir hönd Íslands og þetta er mikill heiður. Það sem stendur uppúr í þessari keppni er að vera eitt af fjórum bestu þjóðum í Evrópu og nú náum við besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð. Það er frábært að vera hluti af því," sagði Svava Tara Ólafsdóttir sem var að leika sinn ellefta landsleik fyrir 17 ára liðið. „Ég lærði helling af þessari keppni. Það er ljóst að hin liðin eru teknískari. Við þurfum að bæta okkur þar. Þetta er skemmtilegur íslenskur hópur. Við hefðum aldrei náð svona langt ef við hefðum ekki náð svona vel saman. Ég stefni alla leið í fótboltanum. Stefni á A-landsliðið og vonandi út í skóla og atvinnumennsku, " sagði Svava Tara.
Íslenski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Sjá meira