Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku 27. júní 2011 07:36 Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli. Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli.
Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira