Hætta á nýrri bylgju bankagjaldþrota í Danmörku 27. júní 2011 07:36 Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli. Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gjaldþrot danska smábankans Fjordbank Mors fyrir helgina gæti þýtt það að ný bylgja af bankagjaldþrotum sé í uppsiglingu í Danmörku. Fjallað er um málið í viðskiptablaðinu Börsen í dag. Þar er haft eftir Johannes Raaballe lektor í hagfræði við háskólann í Árósum að ef skoðuð eru ársuppgjör dönsku bankanna fyrir síðustu þrjú ár komi í ljós að nokkrir þeirra eru í verulegum vandræðum. Raaballe segir að 4 til 5 bankar séu á því sem hann kallar rautt svæði og að álíka fjöldi sé að komast á þetta svæði. Raaballe segir að ástæðan fyrir þessu sé einkum sú að björgunaraðgerðir danskra stjórnvalda til handa bankakerfinu í fjármálakreppunni. Þær hafi gert það að verkum að mörgum bönkum hafi verið haldið á lífi í öndunarvél í stað þess að láta þá fara strax í þrot eins og skynsamlegt hafi verið. Raaballe segir að annað hvort þurfi þessir bankar að sameinast heilbrigðari bönkum eða loka dyrum sínum í hvínandi hvelli.
Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira