Dallas jafnaði metin í Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júní 2011 09:00 Jason Terry og Dirk Nowitzky verjast Dwyane Wade í leiknum í nótt. Mynd/AP Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan jöfn í hálfleik, 51-51. Miami náði þó fljótt undirtökunum í síðari hálfleik og komst mest fimmtán stigum yfir í fjórða leihkluta, 88-73, þegar rúmar sjö mínútur voru til eiksloka. Miami hefur einmitt reynst ógnarsterkt á lokasprettum sinna leikja í úrslitakeppninni en nú var komið að Dirk Nowitzky og félögum í Dallas. Þeir fóru á 17-2 sprett og komust þremur stigum yfir þegar að Nowitzky setti niður rándýran þrist þegar hálf mínúta var eftir. En þá virtist grípa um sig stundarbrjálæði í varnarleik Dallas því að Mario Chalmers var skilinn eftir galopinn í hægra horninu. Hann fékk boltann og náði að jafna metin, 93-93. Nowitzky var skiljanlega brjálaður og þá kannski helst út í Jason Terry sem skildi Chalmers eftir. En hann fékk boltann í næstu sókn, fíflaði Chris Bosh sem var að reyna að verjast gegn honum, labbaði upp að körfunni og kom sínum mönnum aftur yfir. Miami hafði þó tíma fyrir eina sókn í viðbót og fékk Dwyane Wade, sem var frábær í leiknum, boltann. Hann náði þó ekki að koma sér í nægilega gott færi og klikkaði á þriggja stiga skotinu sem annars hefði tryggt Miami sigurinn í leiknum og þar með 2-0 forystu í rimmunni. Þetta var gríðarlega þýðingarmikill sigur fyrir Dallas sem fær næstu þrjá leiki á heimavelli og getur þar með tryggt sér titililnn þar. Nowitzky var að spila meiddur á fingri á vinstri hönd en lét það ekki á sig fá. Hann skoraði 24 stig í leiknum og Shawn Marion var einnig mjög sterkur með 20 stig. Terry var með sextán. Hjá Miami var Wade með 36 stig og LeBron James 20. Chris Bosh átti ekki góðan leik og skoraði tólf stig. Hann nýtti aðeins fjögur af sextán skotum sínum í leiknum. Þriðji leikur liðanna verður á aðfaranótt mánudags. NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan jöfn í hálfleik, 51-51. Miami náði þó fljótt undirtökunum í síðari hálfleik og komst mest fimmtán stigum yfir í fjórða leihkluta, 88-73, þegar rúmar sjö mínútur voru til eiksloka. Miami hefur einmitt reynst ógnarsterkt á lokasprettum sinna leikja í úrslitakeppninni en nú var komið að Dirk Nowitzky og félögum í Dallas. Þeir fóru á 17-2 sprett og komust þremur stigum yfir þegar að Nowitzky setti niður rándýran þrist þegar hálf mínúta var eftir. En þá virtist grípa um sig stundarbrjálæði í varnarleik Dallas því að Mario Chalmers var skilinn eftir galopinn í hægra horninu. Hann fékk boltann og náði að jafna metin, 93-93. Nowitzky var skiljanlega brjálaður og þá kannski helst út í Jason Terry sem skildi Chalmers eftir. En hann fékk boltann í næstu sókn, fíflaði Chris Bosh sem var að reyna að verjast gegn honum, labbaði upp að körfunni og kom sínum mönnum aftur yfir. Miami hafði þó tíma fyrir eina sókn í viðbót og fékk Dwyane Wade, sem var frábær í leiknum, boltann. Hann náði þó ekki að koma sér í nægilega gott færi og klikkaði á þriggja stiga skotinu sem annars hefði tryggt Miami sigurinn í leiknum og þar með 2-0 forystu í rimmunni. Þetta var gríðarlega þýðingarmikill sigur fyrir Dallas sem fær næstu þrjá leiki á heimavelli og getur þar með tryggt sér titililnn þar. Nowitzky var að spila meiddur á fingri á vinstri hönd en lét það ekki á sig fá. Hann skoraði 24 stig í leiknum og Shawn Marion var einnig mjög sterkur með 20 stig. Terry var með sextán. Hjá Miami var Wade með 36 stig og LeBron James 20. Chris Bosh átti ekki góðan leik og skoraði tólf stig. Hann nýtti aðeins fjögur af sextán skotum sínum í leiknum. Þriðji leikur liðanna verður á aðfaranótt mánudags.
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti